Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 83
UM ItÚÍN ADARIIACI íSLEM1 í ÍN GA .
73
jarðamatsmenn aðrir nniiui og síðar meir hafa matið jarðir til
svo margra hundraða, er þeir héldu þær gæti framfleytt. Að vorri
^vggju væri engin skjæsla þarfari en sú, er gæli frælt menn á
H, hvilíkr máttr hverri jörð væri gefinn til að framfleyta kvik-
fönaði; en hvernig eigu menn að búa tii slíka skýrslu? Hverr af
þcim mönnum, er lalað liafa um hvað jarðirnar gæti og eigi gæti,
•icfir iokið upp fjársjóðuin jarðarinnar, raunsakað jarðlögin og
jarðefnin, kannað frjófefni jarðarinnar ogleitt í ljós: Svona mikinn
gróða og ávöxt getr þessi jörð gefið, eu eigi meiri; svona mikið
gctr hún fram Ieitt sjálf af sér, og svona mikið með tilstyrk mann-
lcgrar athafnar? þetla hefir enginn gjört, heldr sagt, og það þá
•engst er farið: svona margt kvikfé verðr fóðrað með lieyi, svona
margt getr lifað af útigangi. En hvernig hafa þeir þá hugsað
sér heyskapinn; hafa þeir gjört ráð fyrir grasrækt, eðr ætlazt til
að menu einúngís hirtu það gras, er yxi sjálfkrafa? þeir liafa
eiginlega gjört hvorugt, þvi þeir hafa þó liugsað sér, að bóndinn
•éli teðja fáeinar dagsláttur af mörgum þúsundum dagsláttna, og
•éli endrum og sinnum siga fénaði úr engjunuin nokkra daga fyrir
engjaslátt, en að öðru leyti tæki hann ávöxt jarðarinnar ræktunar-
lausan. þetla eðr því um líkt kalla þeir að jörð sé hóllega setin
eðr upp uiinin. En getr þá jörðin eigi látið meira í té með góðri
•'æktun, og í einu orði, hve nær er ræktunin orðin svo góð og
fullkomin, að menn geti sagt: iNú er allt svo vel ræktað sem bezt
iuá verða, og nú er enginn bletlr eplir óræktaðr er rækla má,
svo að nú getr enginn mannlegr máttr, engin kunnátta, alhöfn né
erliðismunir framar áorkað nokkru til að umbæla þessa jörð,
þvi nú heflr hún lagt það fram, sem hún getr, og er búin að segja:
»liíngað og eigi lengrau? þetta kanna menn eigi né hafa kannað;
þeir rannsaka hvorki hæfileik jarðarinnar til að taka á móti ræktun,
né mátt mannlegrar kunnáltu og alorku til að rækta hana, lieldr
gjöraþeirsér hægt um hönd, taka einhvern bónda, sem þeim líkar
v‘ð, og álíta búskap lians eigi að eins fyrirmynd allra annara,
því það kunna þeir að mega, heldr hyggja þeir, að hann haíi náð
efsta stigi fullkomnunarinnar, með því þeir álitu, að jörðin gæti
eigi borið meira, en þá var á henni. Er menn því gjöra sér það