Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 84
74
U5I BÚNADARHAUl ÍSLENDÍNGA.
í hugarlund, aö jörð geti eigi framfleytt meira fénaði, en þeir
hafa, þá er það hin mesta fásinna og sjálfsþólli, eins og frani-
förinni sé Iokið og þeir sé sjálfir mestir af öllum, svo enginn
þurfi að hugsa sér að komast framar, hversu lengi sein heimrinn
stendr. Slíkar og því líkar verða afleiðíngarnar af skýrslum þeim,
er byggðar eru á röngum grundvelli og eigu að leiöa allt annað
fyrir sjónir en þær nokkurn tíma geta gjört. þessa vegna höfum
vér eigi tekið þessa hina kállegu skýrslu um frjómagn jarðanna
á landi voru, því vér ætlum, að engum hali enn lekizt að mæla
það. En nú kunna menn aö segja: „þelta er misskilníngr, því
hægt er að ætlast á, liversu miklum fénaði megi framfle.yta á
hverri jörð, ef þess er að eins gætt, að allar jarðir sé svo vel
setnar, sem vanalegl er á þeim tíma, þá er skýrslan er gjör; eu
engum gelr komið til liugar að fara aö rannsaka, hversu margan
fénað jörð gæti borið, ef allra bragða væri í leitað til að bæta
hana á alla vegu, og þess vegna liafa hvorki þeir Árni Magnússon
og Páll Vídalín né Skúli ætlað sér að mæla frjófefni jarðarinnar
öðruvís en að það væri svo mikið, efþaðværi alivel notað“. það
er að vísu satt, að þessir menn liafa miöað við vel setna eðr al-
mennilega setna jörð; en liverr er svo árangrinn af skýrslunni og
hverr er tilgangr hennar? Er hann sá, að sýna ókomnuni mönnum
hversu lítt menn kunnu fyrr um daga að sitja jarðir sínar, þá er
almennt var álitið, að sú eör sú jörð gæti eigi borið meira en,
ef lil vill, einn fjórða af þeim fénaði, sem þá var á lienni? Nei,
þessi var engan veginn tilgangrinn. Vér höfum tekið efni þetta
fram einmitt vegna þess að vér vitum, að svo mörgum liættir við
að álíta, að jörð sín geti eigi borið meiri fénað, en liann hefir.
Alit þetta er næsta háskalegt, því ef það er sannfæríng manns,
að jörð hans sé nú svo vei selin, sem bezt má veröa, þá getr
hann eigi hugsað lil að bæta bú sitt, það væri og þá eigi til
neins nema einbers kostnaðar, því búið gæti eigi tekið nokkrum
umbótum, og væri þá öllum umbótum og allii framför lokið.
Allir ælti að láta sér skiljast, að liver jörð gelr lekið endalausum
bótum, ef menn hafa kunnáttu og fé til þess, eins og þarf; vér