Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 92
82
U.M BÚNADAP.IIAUl ÍSLENDÍ.NGA.
Skýrslurnar 1 760 og 1 7 7 0. Skýrslum þessum lýsum
vér báöum saman í einu lagi, fyrir því að þær eru svo til orðnar.
Jiað cr eigi rétt, er menn hafa ællað, að nokkurt kvikfjártal liaíi
farið fram á íslandi 1760, heldr víkr því svo við, að árin 1770
og 1771 var allt kvikfé talið og þá um leið getið þess , liversu
margt kvikfé mundi verið liafa um 1760, eðr áðr en fjársýkin
koin inn í laudið. þetta geta menn séö, er menn athuga skýrsl-
urnar og gæta nákvæmlega að frásögn böfundanna um tilbúníng
þeirra. Tvennar frumskýrslur eru til um kvikfjártalið 1760 og
1770; önnur þeirra er bjá þorkeli Fjeldsteð1, en bin bjá ÓlaQ
stiptamtmanni Stefánssyni2. En nú mismunar skýrslum þessum
svo mjög sín á milli, að allir skyldi ætla að þær væri runnar sín
frá hvo.rri uppsprettunni; en það er þó eigi svo, heldr ber báöar
að sama brunni. Fjeldsteð segir með berum orðum á 30. bls. í
riti sínu, að töluskýrsla sín sé tínd saman úr skýrslum sýslu-
manna til amtmanna á Islandi; svo gelr bann þess, að skýrslur
sýslumanna sé ófullkomnar og sín með hvorum ’hætti, með því
ein sleppi þessu, önnur hinu, er líklega sé komið af því, að þá
hafi vantað skýrslublað, er þeir hefði getað fylgt. Á sama stað
fer hann og sömu orðum urn skýrslu sína, sem í fyrirsögn
skýrslunnar, eðr lnin sé „töluskýrsla um naut, hross, sauði og
geitr á íslandi, eptir því sem það taldist árin 1 7 7 0 og
1771 (sbr. fyrirsögn skýrslunnar bls. 77.). Nú vitu-vér, að þorkell
Fjeldsteð var einn þeirra þriggja nefndarmanna, er sendir voru
til íslands 1770, til að athuga hagi landsins og málefni (sjá umboð
nefndarinnar 20. marz, konúngsúrskurð 27. marz, tilsk. 15. maí
og erindisbréf 22. inaí 1770--’), og þótt eigi sé nefnt kvikfjártal
í erindisbréfi þeirra, þá lætr það að öllum líkindum eðr er enda
sjálfsagt, að fjártal þctta liafi verið tekið handa nefndarmönnum,
til þess að þeir gæti byggt á því skýrslur sínar um liagi
og ástand landsins. þetta styrkist og við það er Ponloppídan
*) Oni en nje fl.indcls Indretning udi Island, taflan A. og 30. bls.
s) Lærdlf. VI., tafla á S6. bls.
8) Lag. ísl. III., 630., 641., 654. og 665. bls., og Ferðabdk Ólavíusar rorinál.
V.—XIV.