Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 93
UM BÚ.NAÐARHAGI ÍSLENDÍNGA.
83
segir, að Ólafr stiptamtmaðr liafl sent nefndarmönnum 20. marz
1771 skyrslu sína um manntal og bátatal1. Af því sem nú er
sagt og á sjálfu skýrslulagi Fjeldsteðs er það auðsætt, að engin
skýrsla hefir verið til nm kvikfjártal sðr í lagi 1760, heldr er
kvikfe lalið allt 1770 og 1771, og þess þá getið um leið, hve
margt sauðfe hefði farizt í fjársýkinni og hversu rnargt það eptir
því hefði verið áðr íjársýkin kom til landsins; en það var 1762.
En nú kunna menn að segja: „en Ólafr amtmaðr Stefánsson
hefir þó haft sérstaka skýrslu um árið 1760 fyrir sér“. þetta er
!)ó engan veginn svo, ef að er gáð. Ólafr Stefánsson segir sjálfr
svo fiá í ritgjörð sinni „um gagnsmuni af sauðfð11’, er hann mun
Fafa ritað árið 1783 eða 1784: „Árit 1769 fékk eg greiniliga tölu
E'á öllum sýslumönnum yfir gangaudi peníng allan í landinu,
eefnilega: naut, sauði, geitfé og hesta; kúatalan óx mikit eptir
þat sauðféð fækkaði í fjárpestinni, þó ei meirr en til 21,000,
geldneyti, kvígur og kálfar voru 9096; en sauöfjártalan var
^ðr en fjárpestin kom inn í landit 000,000“ o. s. frv.2.
Hér segir þá Ólafr það tvennt, að hann hafi fengið fjártal sitt
e'gi fyrr en 1769, er hann leiðréttir ári síðar til 1770 (Lærdlf.
^í-» 96.), og í öðru lagi, aö hann hafi fengið þá um leið skýrslu
Uin > að sauðféð hafi verið 500,000 „áðr en fjárpestin kom inn í
landii“. Ber þá hér til hins sama brunns sein hjá Fjeldsteð, að
Þsö hafi verið að eins getið um það 1770, hversu margt sauðféð
IUU'>i hafa verið fyrir fjársýkina. það er að vísu eigi hægt að
segja með öllu, hvort Ólafr Stefánsson hafi fengið nokkru fyllri
sEýrslur um sauðfjártalið, heldr en finnst hjá Fjeldsteð; en hitt
er víst, að eigi hefir hann fengið ,/greiniliga tölu frá öllurn
sýsl u m ö nn um“, og það eptir því er hann segir sjálfr frá. Vér
skulum nefna til Rangárvalla sýslu; hann segir, að sauðfö þar í
syslu hafi verið 91,000 áðr en fjársýkin kom þangaö; það byggir
^ann á því, að „nú verandi sýslumenn í Rangárþíngi, báðir liinir
eðgætnustu og trúverðugustu“, haíi skrifað sér það 20. marz
5) Samlinger lil Handels Magazin for Island, I., 48. bls.
s) I.ærdif. V., 74. bls.