Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 94
UM BÚNADARIIACI ÍSLIÍiNDÍR'GA.
1770, „at 7584 fjár, er sýslan þá átti eptir, liafi eigi verið einn
tólfli partr þeirrar fjártölu, er í sýslunni hafi verit fyrir fjárfar-
aldrit; en tólf sinnum 7584 gjörir 9I,008U1. Á þessari getgátu
hefir nú Ólafr stiplamtmaðr byggt það, að 1760 hafi 91,000 fjár
verið í Rangárþíngi; en það er hvorttveggja, að eigi er að henda
reiður á því, þótt einhverr segöi svona út i bláinn, að fé i heilli
sýslu væri eigi tólftúngr þess er það var fyrir 10 árum síðan,
hversu aðgætinn og skilrikr maðr sem hann annars væri, enda
er og fjártala þessi svo feykilega mikil, að hún getr með engu
móti slaöizt. Likt má segja víðar um skýrslu Ólafs stiptamtmanns.
Að öllu samtöldu er fjártalið 1760 of hátt í skýrslu hans; má og
finna til þess margar ástæður. Fyrst er það, að frá 1751 til
1758 voru harðiudi næsta mikil á íslandi, fjárfellir og mann-
fellir-, svo að það má telja víst, að 1760 liafi eigi verið svo
margt fé á islandi, sem Ólafr stiptamtrnaðr telr. Skúli landfógeti
Magnússon ætlar, að 1760 muni fé eigi hafa verið fleira en 1703,
og lætr það að líkindum að svo rnuni hafa verið eptir 8 ára
harðindi hin mestu. í öðru lagi er það og alhugavert, að Ólafr
stiptamtmaðr hafði álitið í riti sínu „um gagnsmuni af sauðfé“,
að 1760 hefði sauöfé allt verið um 500,000; á þessum reikníngi
stendr öll ritgjörð lians, því liann er að mæla fram meö sauö-
fjárrækt landsins og telja, hversu miklu meiri arðr sé af 500,000
fjár en einum 1S69 bátum. Árið eptir kom ritgjörð hans ,,um
not af nautpeníngii£, og er þar í skýrsla hans (sbr. 76 bls.). þar
leiðréttir liann að vísu liitl og þetta, en þó nnin óhætt að full-
yrða, að hann muni liafa látið sér of annt um, að sauðfjárlalið
1760 yrði þá eigi miklu minna en hann hafði talið árið fyrir.
þelta verðr og enn augljósara af samanburði skýrslnanna.
Nú er vér berum saman skýrslu þorkels Fjeldsteös og Ólafs
Stefánssonar, þá finnum vér um sauðatalið 1760, að skýrslu vanlar
hjá Fjeldsteð frá 8 sýslum, eör hann hefir skýrslu einúngis frá
13 sýslum um sauðfjártal fyrir sýkina; i 8 sýslum af þessum 13
’) t.œrdlf. V., 91. og 92. bls. aihugas,
2) Árbæk. Espólíns. X. d.; l.ærdlf. XIV., 109.—115. bls.