Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 95
UM DÚNAÐAIIHAGI ÍSLENDÍNGA.
85
kemr skýrsla hans heim við skýrslu Ólafs stiptamtmanns, en i 6
sýsluin ber þeiin á milli: sýslur þessar eru Arness, Barðastrandar, ísa-
fjarðar, Húnavatns og Eyjafjarðar. Fjeldsteð telr að eins 1600 í
Barðaslrandarsýslu, og er það að líkindum ritvilla fyrir 16,000,
er Ölafr heíir. Fjeldsteð telr og 104,540 fjár í Eyjafirði, og
hlýtr það að vera rangt með öllu, og þar mun rétt 19,255, er
Olafr telr. En hins vegar mun rettara talið hjá Fjeldsteð í Árness,
Húnavatns og ísafjarðar sýslu, og styðjum vér það á því, að fjártal
Fjddsteðs er hótlegra og því sennilegra, livort sein heldr er litið
t>l fjártals hinna sýslnanna, fjártalsins 1703 og hinna síðari fjár-
tala, eðr til harðindanna, sem þá voru nýgerigin úr garði. Sauða-
tal Fjeldsteðs í ísafjarðar sýslu er að vísu lágt í samanburði við
hinar sýslurnar fyrir vestan, en eigi að síðr mun það þó réltara,
því annars yrði með Öllu óskiljanlegt, hvernig sauðfé þar liefði
^tt að fækka frá 1760 lil 1770 um 16,500, þar sem þó fjársýkiu
kom aldrei þangað og ekki ein kind skorin niðr. Fjeldsteð vantar
aIveg skýrslu um sauöfé í Austfirðínga fjórðúngi fyrir sýkina, og
ee það í rauninni mjög svo skiljanlegt, því þangað kom sýkin
aldrei og enginn niðrskurðr fór fram, inun því sýslumönnum eigi
hafa virzt nein ástæða til að gela þar um sauðfjártal fyrir sýkina
ser í lagi, og þess vegna sleppt því með öllu. það er eptirleklar
ve*'t, að Ólafr amtmaðr lælr samt sauðfé fækka í Austfirðínga
tjórðúngi jafnvel meir en í Árness sýslu, þar sein þó sýkin kom
fyrst upp og fyrst var drepið niðr, og getr þelta með engu móti
l*afa svo verið. Reyndar sjáum vér, að Hirðir er á öðru máli1.
Sama er að segja um Vestmannaeyjar, því sýkiu kom eigi út í
eyjarnar. Vör hikum því eigi við, að setja sauðfjártalið í Aust-
firðínga'fjórðúngi 1760 eins og Fjeldsteð telr það 1770, þvi það er
svo miklu líklegra að féð hafi staðið þar í stað þessi lOár, heldr
ei* að ætla, að það hafi verið svo margt i Múlasýslunum eptir
611 harðindin fyrir 1760, sem Ólaí'r stiptamtmaðr telr. Sauðalalið
f Bangárvalla sýslu finnst oss eigi verða fært niðr um minna hjá
ffiafi en ofan í 41,000, og verðr þó Rangárvalla sýsla eigi að
') Hirðir bls. 33.-35.