Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 96
86
UM BÚNADARHAGI ÍSLE.NDÍNGA.
síðr miklu fjárríkust. í Borgarfjarðar sýslu mun rettast að fylgja
skýrslu Olafs, en í Skagafjaröar sýslu verðr að færa sauðatalið
niðr að tiltöiu við Húnavatns sýslu, í þá líkíng sem fjártal var í
báðum 1703. Að ölln samtöldu finnst oss skýrsla Fjeldsteðs vera
áreiðanlegri, þar sem annars eru eigi í henni auðsjáanlegar löl-
villur, eins og fyrr er getið um Eyjafjarðar og Barðastrandar
sýslu. þar að auki eru annaðhvort enn nokkrar prentvillur í
skýrslu Fjeldsteðs, eðr rangt er lagt santan í aðalupphæðinni á
sumum slöðum. Kýr verða hjá honum samtals 19,304, eu eigu að
vera 19,313; sauðfe misst úr sýkinni telr liann alls 31,636, en á
að vera 45,017; sauðfé í sýkinni telr hann alls 132,328, en á að
vera 123,728. þessa gelum vér fremr vegna þess, að enginn
skuli ætla, þar sent vér höfum látið þessar villur halda sér í
skýrslunni, að þær sé oss að kenna, heldr en fyrir þá sök, að
ntikið sé undir þeim koniið í raun réttri. Fjeldsteð hefir líka lölu
háta árið 1770, en sú skýrsla lians er eigi svo greinileg sem
skýrsla Ólafs stiptamtmanns. Verðr bátatalan alls hjá honum
1737. En í ágripi því af skýrslu landnefndarinnar 1770, sem
prenlað er í inngangi til kóngsúrskurðar 21. rnarz 1774 *, segir
að hátatalan hafi verið 1771, eptir því sem næst hafi orðið komizt.
Skulum vér láta ósagt, hverr hér liaíi réttast að mæla. það er
meðal annars eptirtektar vert, að enginn skýrslufróðr maðr hefir
enn látizt vita af eðr þorað að taka sauðfjárskýrslu Ólafs stiptamt-
manus árið 1760. Eggers hefði verið maðr fyrir því, en hann
þekkti liana eigi. Eggers þekkti eigi nema Fjeldsteð, og liefir
liann húið skýrslu lil úr skýrslu lians árið 1770-. Ágrip úr
skýrslu Eggers er í Landshsk. I., 60.—61. hls. það þarf varla
að geta þess, að skýrsla þessi eptir Eggers er víða hvar eigi
anuað en tómr líkindareikníngr, þar sem liann hafði eigi neitt til
að fylla meö upp í skörðin hjá Fjeldsteð og leiðrétta villur lians,
nema samanburö við fjártalið 1703, er sjá má af atliugasemduin
lians. þeir Magnús Stephensen og Bjarni Tliorsteinson fylgja
*) Lagas. ísl. IV., 37, bls.
a) Verfassung von Island, 3U2, —402. bls. og III. talta.