Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Blaðsíða 97
UM BÚ.NAÐARHAGI ÍSLEMÚNGA.
87
skýrslu Ólafs Stefánssonar 1770, nema hvað þeir hafa sauðfé
nokkru fleira, eðr 112,809 fyrir 112,054, er kemr af því, að þeir
lelja enn geitr og liafra með ám og geldsauðum.
líigi verðr það fullkomlega séð af skýrslunni 1770, hversu
niargt sauðfé féll í fjársýkinni, enn þótl sumstaðar væri búið að
skera niðr fé fyrir þann tíma, einkum fyrir vestan í Dalasýslu,
og fýrir sunnan var þá margt fe fallið, en eigi var niðrskurðr
lógboðinn fyrr en 1772, sem kunnugt er. Árið 1770 fór þorkell
I'jeldsteð og þeir nefndarmenn norðr um land og skipuðu niðr-
skurð fyrir uorðan til liyjafjaröar; er liklegt, að sá niðrskurðr
komi fram í skýrslunum. Frásögn öll um sýkina og niðrskurðinn
er annars fremr óljós, og eigi verðr með fujjh’i vissu sagt, liversu
mikið hefir að gjörzt með hana á hverju ári, frá því lnin hófst og
þar til hætt var aö skera niðr hið síöasta sinn, því víða var skorið
niðr optar en eitt skipti1. Skúli landfógeti heflr búið til skýrslu
uin fjármissinn úr sýkiuni. Hann gjörir, að fjártjónið hafi staðið
yfir í 20 ár alls, frá 1762 til 1782-, telr hann að allt fé liafi
drepizt og verið skorið niðr í 10 sýslum, að miklu leyti í 4, að
nokkrum lilula í 1, en 6 hafl komizt af. Skúli kemst þannig að
orði í jarðabók sinni, VII. deild, er hann lauk við 1784: „Fjár-
tjónið hefir staðið yfir í 20 ár, 3 ár skemst í nokkurri sýslu, en
Sjá Ferðabók Ó. Ólavíusar 381,—382. hls. athugas. og 3S6. hls., formálann
LXXVII.— LXXXIII. Islandske Maancdslidender 1., 11.—12., 50., 102.;
11., 63.-64., 89.-91.J III., 198,—199. Árhæltr Espólíns X. d., 72., 97.
Fað mun eigi vera orðmn aukið, scm Skúli segir, að sýkin hafi eigi verið
algjörlega eydd fvrr cn 1782. í konúngsúrskurði 24. marz 1783 cr 24
bændum í Miðflrði í Húnavalns sýslu heilið styrk til að kaupa sér heil-
brigðan stofn og byggja upp fjárhús sín, vegna ]>ess að skorið var niðr
fyrir ]>eim, af því að sýkin gjörði þar að nýju varl við sig. l’etta hefir varla
gelað verið fyrr en 1782. Stefáni amtmanni Thorarensen var þá skipað um
leið að taka próf í inálinii, og rannsaka hvort eigi liefði verið hrugðið af
fyrirmælnm lilsk. 12. maí 1772. Amtmaðr gjörði scm honum var boðið,
og skrifaði hann síðan renlukammerinu, að hann hcfði prófað málið og enga
sök getað fundið lijá nokkrum manni um lagaafbrigði, en „eplir sinni eigin
sannfæríngu“ kvaðst hann þó vilja slínga upp á því, að prestrinn á Staðar-
hakka (Eiríkr Ólafsson) yrði fyrir féseklum og sýslumaðrinn (Vlagnús Gísla-
son) fyrir ávítuin (konúngsúrskurð r 16. febrúar 1784, Lagasafn
íslands V., 6,-7. bls.).