Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 98
88
U.M BÚSADARHAGI ÍSLENDÍNCA,
í mörgum lengr cn 6 ár, og engin svsla lieíir enn, eðr til ársloka
1783, fengið aptr hleypt upp meiru en helmíngi og margar
eigi fullum fjórðúngi alls sauðfjár“. Með því Skúli hefir
eigi þekkt neitt til skýrslna þeirra, er þeir Ólafr stiptamtmaðr og
Fjeldsteð höfðu í höndum, því rit hvorugs þeirra var þá enn
komið á prent, þá hefir liann eigi liaft annað við að styðjast en
fjártalið frá 1703, og gjörir hann ráð fyrir, að jafnmargt fé liafi
verið 1762, þá er sýkin kom, og það var 1703; það kveðst hann
vita, að 1750, áðr en harðindin komu, liafi sauðfénaðr verið orðinn
langtum fleiri en liann var 1703, en þá liafi hann aplr mjög svo
fækkað frá 1751 lil 1758. þótt nú þessi tilgáta Skúla sð eigi
annað en áætlun ein, og auðvitað sé, að hin sama sauðfjártala
liafi eigi veriö í sýslu hverri árið 1762, sem það var 1703, þá
höfum vér samt sett hér skýrslu lians um fjármissinn, með því
að hún tekr fram skýrslunni frá 1770 í þeirri giein, að hún getr
um hversu margt sauðfé hafi farizt allan þann tíma, er fjársýkin
stóð yfir, þar til niðrskurðinum var lokið, þar sem skýrslan frá
1770 nær eigi Iengra en fram í miðja sýkina; i öðru lagi getr
Skúli greinilega um, hverjar sýslur lausar hafi verið við sýkina
og hve margir hreppar eðr þíngsóknir liafi komizt hjá henni í
þeim sýslum, þar sem hún náði eigi yfir alla sýsluna. Hann
segir, að í Barðastrandar og í Stranda sýslu liafi 3 þíngsóknir í
hvorri þeirra um sig verið lausar við sýkina, í Skagafirði ein
þíngsókn1 og 3 litlar þíngsóknir í Evjafirði, en í þíngeyjar sýslu
liafi sýkin komið einúngis í 4 þíngsóknir; það er sjálfsagt þær
sein lágu fyrir vestan Skjálfandafijót. Skýrsla Skúla getr einúngis
um, hversu margt liafi drepizt, en eigi hve margt liafi lifað af;
en það er liægt að finna með því að draga þaö sem fallið hefir
frá sauðfjártalinu 1703, því þá kemr fram það sem eptir lifði.
þessari grein skýrslunnar bætum vér við; síðan reiknum vér á
sama liátt og Skúli, hversu margt sauöfé liafi drepizt og liversu
margt liafi komizt af, en tökum sauðfjártalið 1760 í stað þess er
*} I'nð mun liafa verið lloltshreppr, því sjkin kom eigi yzt í Fljótum fs. Ferða-
bðk Olavíusar 259. bls.j.