Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 100
90
UM BÚNAÐARHAGI ÍSLENDÍNUA.
þá skipnn af konúngi aö reka flakkara til aö róa á bátuni þeirra.
Landsinenn áttu þá lieldr engin þiljuskip, en lilulu aö íiska á
„húkortum“ eör fiskiskútum kaupmanna. það er og kunnugt,
hversu fíknir Danir voru þá í þorskinn og hvernig verölagið í
verzluninni og ýms lagaboð drógu landsmenn nauöuga viljuga til
sjávarins, enda var og þá verið aö ráögjora fvrir fullt og fast að
gjöra lslendínga aö eintómum sjómönnum. þá var nýgengið út
konúngsbretið 28. febrúar 1758 L í konúngsbröfi þessu eru iagðar
sektir viö, ef básetar tefja formaun sinn, þá er hann er búinn að
snúa upp útvegnum, og við mörgu öðru voru sektir lagöar; lielm-
íngrinn af ölliim seklum þessum skyldi ganga til ekkna og barna
góöra sjómanna, þeirra er drukknaði, en sýslumaðr skyldi ábyrgj-
ast sjóðinn. Mönnum var gjört að skyldu, að stunda flyðru og
bákalla veiöar; ef maör átli tvo sexærínga eðr áltærínga, þá var
hann skyldr til að útvega sér hákallsveiðarfæri á aniian þeirra,
annars varð hann um þaö sekr 1 rd. í krónum. Menn skyldu og
eigi mega róa minni bátum vestr á svið en fjögra manua förum,
og hverr sem því átti tvö tveggja manna för, var skyldr til aö eiga
eitt fjögra manna far. Væri góöflski eptir lok, mátti enginn fara
heim frá sjó, lieldr vera svo lengi, þar til hann hefði hið mesta
tjón af að vera lengr, að öðrum kosti var liann sektaðr um 3 mörk.
Sjó skyldu menn sækja þvl betr, sem betri væri íiskigengd, og
sækja jafnan djúpmiö, er veðr leyfði. En leyft var, og má það
mikið þykja, að bafa þau veiðarfæri, er mönnuni þætti heutugust.
Konúngsbréf þetta mun hafa jafnlílið gagnað ekkjum og föður-
lausum, sem það sluddi sjósóknina, því eptir livorutveggja mun
liafa verið jafnmikið farið, þá er fram liðu stundir. Eptir því
sem Skúli landfógeti segir frá, þá sátu uppi 180 báta í Gull-
bríugu sýslu í vertíðinni 1771, af því austanmenn vildu þá heldr
róa suðr í Höfnum2 ; er það dæmi meðal annara því til sönnunar,
að „góð meiníng enga gjörir stoð“, sem gildir einnig um lagaboð.
*) Lagasafn ísl III., 291.; sbr. Lærdlf. VII., 1G6.; en þar cr tilskipnn pessi
dagsett 14. aprll, scm eigi er létt.
Lærdlf. IV., 174.