Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 101
UM bú.nauarhagi íslendínga.
91
Fjárfellirinn 17 83 til 1 7 84. Opt liafa liaröindi veriö
á landi voru, fjárfellir og mannfellir, en aldrei lieíir nokkurr
fjárfellir verið til líkr þeim, er kom af eldgosinu í Skaplárjökli
uin sumarið 1783, og enginn mannfellir á landi voru getr, ef vér
frá skiljum svartadauöa, komizt nálægt mannliruni því, er varð
3 árin næstu á eptir, einkum 1783, því þá dóu rúmar 4000 manna
fram yfir þaö sem vant var, eðr rúmlega tíundi hverr maör k Allr
þessi manngrúi dó af húngri, húngrsóttum og vesöld, því eld-
gosiö svipti landsmeun bjargræðisstofni þeim, er greipar verzlunar-
kúgunarinnar höföu eigi sópaö suör lil Daiimerkr. Fjársýkiu var
þá nýgengin úr garði, og niðrskuröarhnífrinn liafði vcrið enu á
lopti 1782, eplir því sem Skúli fógeti segir, lil aö gjöreyða liinu
sjúka og grunaða fé og hreinsa Ijárstofninn af öllum óhreinum
kindum. Yér höfum séö, aö eptir því sem næst verör komizt,
drápust og voru skornar niör 279,703 sauðkindr meðan á sýk-
inni stóð. Allt þetta voru þó smámunir einir hjá fjárfellinum
1783 og 1784, og allr niðrskurðr og hreinsun sauöfjárins gjöröist
nú óþörf og árangrslaus, því vikrinn og sandrinn eyddi hinum
únga fjárstofni, er farinn var að spretla óðuin upp aplr, eu gaf
hinum fáu skepnum, er eptir uröu, sjúkdómsefni þau, er áðr voru
ókunn á landi voru. það væri því næsta fróðlegt, að hafa skýrslu
uin þenna hinn voðalega fjárfelli. En því er nú miör, að engin
greinileg skýrsla né fullkomin er lil um hann. Ein frumskýrsla er
til eptir Magnús Stephenseu2. Til er og töluskýrsla um fjár-
fellinn eptir Skúla fógeta, er hann hefir samið um haustið 1784,
og enn önnur skýrsla, sem hefir verið sainiu í rentukammerinu.
En báðar skýrslur þessar eru nokkru ófyllri en skýrsla Magnúsar
Stephensens, og að öllnm líkindum eigi svo réttar sem hún, þar
sem þeim ber á milli; fyrir þá sök getum vér eigi farið eptir
skýrslum þessum. í skýrslu Skúla vantar hrossatöluna alveg,
liann getr og livergi um, hve margt kvikfé liali verið fyrir fellinn;
’) Lanclshsk. I., 391. og 393. bls.
s) Korl Beskrivelse over den nye Vulkans Ildspruclning i Vester-Skaptafjelds-
Sysscl paa Island i Aaret 1783, bls, P26.