Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Side 105
UM UÚNADAI’.HAfil ÍSLENDÍNGA.
95
haföi áðr veriö álíka skæð. [>á var því næst að íinna, hversu
margt kvikfé nmndi hafa fallið frá fardögum 1783 lil fardaga
1784 í sýsluin þeim, þar sein þess er eigi getið í frumskýrsluiini,
°g höfum ver þar farið eptir lilsögn M. Stephensens og Hannesar
biskups um það, hversu mikill fellirinn hafi verið í þeim sýslum.
þeim kemr báðum ásamt um, að fellirinn hafi verið liinn mesti í
þ‘nSeyjar sýslu, en Hannes biskup segir, að liann hafi varla þá
gjbrt vart við sig í ísafjarðar sýslu og liafi einnig verið lítill i
Múla sýslu ‘. þar sein skýrslu vantar úr nokkrum sóknum í
sýslu eör er einúngis til frá nokkrum sóknum, þar libfum vér
reiknað fyrir alla sýsluna, að tiltölu við stærð og fjölda sókna
þeirra, er skýrslur voru frá komnar. það höfum vér og sett oss,
að breyta eigi frá skýrslu Eggers nema þar sem oss þótti full
nauðsyn til bera, því oss finnst skylt að breyta sem minnstu hjá
honuni; svo liafa og allir hagfræðíngar vorir fylgt lionum enn
mótinælalaust, bæði Magnús Stephensen og Bjarni Thorsteinson
og Sigurðr Hansen, nema hvað þeir Magnús og Bjarni hafa ckki
sauðatalið 1783. Mismunrinn milli skýrslu vorrar og Eggers er
eigi mikill nema á sauðfjártaliuu, það verðr færra lijá lionura
bæði fyrir og eptir fjárfellinn. Eggers telr fyrir fjárfellinn
36,408 hross, 21,457 naut og 232,731 sauð, en vér teljum
35,939 hross, 20,067 naut og 236,251 sauð; haustið eptir fellinn
telr Eggers 8395 liross, 9996 naut og 42,243 sauði, en vér teljum
8683 hross, 9704 naut og 49,615 sauði. Munrinn á milli skýrslu
Eggers og vorrar er næstum eingöngu kominn af því, að hann
fylgir eigi svo fast skýrslu Magnúsar Stephensens sem vér, lieldr
virðist hann að hafa hlaupið í skýrslu rentukammersins. Vér
skulum taka Norðrmúla sýslu til dæmis; þar telr Eggers, að liafi
lifað af 381 sauðfjár og 497 naut; í skýrsluhandriti rentukammers-
ins stendr, aðþarhafi einuiglifaö eplir 381 sauðfjár, en 4978 naut,
en þelta er auðsjáanleg ritvilla, því maðrinn hefir farið dálkavilt,
°g á að vera 4978 sauðir og 381 naut, eins og Skúli fógeti telr
5) M. Slepliensens Reskrivetse elc. 137,—138. hls., sbr. 127, bls. og víðor.
ærdlf. XIV., 133.—157. bls. og 211.—212. bls. athng, 329.