Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 106
96
UM BÚNADARHACi ÍSLGNDÍNGA.
í skýrslu sinni; en nú heflr Eggers þólt nautatalan of mikil, og
þess vegna fellt einn tolustafinn aptan af, og ætlað að liann væri
ofskrifaðr. Vðr fylgjuni hör skýrslu M. Stephensens. Vér höfum
og brugðiö af skýrslu Eggers með fjártalið í Suðrmúla sýslu, þvi
hann virðist eigi aö hafa tekið eptir því, að þá var búið að leggja
nokkurn hluta hennar undir Norðrmúla sýslu, og því talið of margt
fé þar i sýslu; annarra smærri breytínga þykir oss óþarfi að geta.
það er auðsælt, að skýrslan um fjárfellinn fardagaárið 1783
til 1784 gelr eigi verið rétt með öllu, þar sem hún er svo viða
sludd ú líkindum og getgátum; en ])ó ætlum vér, að hún sé eigi
svo óáreiðanleg fyrir þessa sök, heldr annars vegna, er menn
hafa siðr gauin geíið. Skýrslurnar frá embættismönnunum áttu
að skýra frá, hversu margt fé hefði verið fýrir felliun, hve margt
fallið hefði og hve margt þá væri á lífi, eðr um fardaga 1784.
Skýrslan nær þá ýfir eilt ár eðr rúmt ár; enda mun varla verða
sagt, að fjárfellirinn sjálfr hafi staðið Iengr en frá því eldgosið
koin og þar lil um sumarið eplir. En nú er aðgætanda við skýrslur
embættismanna, að eigi er getið um í þeim, hversu margt úngviði
var til í fardögum 1783, og því geta menn eigi vitað, hversu mörg
lömb, kálfar og folöld voru sett á um haustið 1783, en þó verða
gemlíngarnir, vetrúngainir og vetrgömlu trippin talin með því fé
öðru, er annaðhvort féll um vorið 1784 eðr tórði af. Hér er því
talið þaö kvikfé fallið eör lifandi um vorið 1784, er að engu er
getið um vorið 1783, og ætti því tala þess fjár, er var lil fyrir
fellinn, eigi að standa heima við lölu þess fjár, sem féll og var til
eptir fellinn; en þó er svo lálið vera í skýrslunni, enda er eigi
annað hægt, því enginn veit hversu margt úngviði hefir verið sett
á vetrinn 1783—1784. Menn geta einúngis sagt, aö þar sein
skýrsla er til um fjárlöluna í fardögum 1783 og um tölu þess
fjár er féll, þar hafi verið lleira fé á lífi í fardögum 1784, en
talið er í skýrslunni; eins er á hinn bóginn, að þar sein til er
skýrsla um hve inargt fé var eptir og hversu margt föll, þar hefir
verið nokkru færra fé til fyrir fellinn, en taliö er í skýrslunni.
í skýrslunni frá Dala sýslu einni er þess getið, að lömb sé eigi
talin með því sem féll, en eigi er að vita, nema gemlíngar sé þó