Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 107
UM BÚ.NADARHACI ÍSLENDÍ.NCA.
97
taldir með því er fell um vorið. En hvernig sem nú allt þelta er,
Þá er hitt eigi að síðr víst, að skýrslan fer mjög nærri hinu
retta, og eigi mun auðið að komast nær því, svo nokkru muni,
nieð skýrslum og skilríkjum þeim, er vér höfum enu liaft kosl á
að kvnna oss. þess mun síðar getið, að stjórnin bauð að telja
skyldi fólk og fönað allan í landinu árið 178.3; en vér efumst
um, að því liafi framgengt orðið það ár um land allt, heldr hafi
það víða fram farið ári siðar. það mun hafa gengið með skýrslur
þessar eins og með manntalsskýrslurnar 1784, er eigi komu fyrr
en 1786 til stjórnarinnar. En vér skulum eigi leiða neinar getur
að því; skýrslurnar felast enn í söfnum rentukammersins, og
takisl að flnna þær, þá vcrðr og allri þrætu lokið um fjártal á
landi voru eptir harðindin miklu 1783 og 1784. Með því vér
minnlumst á manntalið 1785, þá skulum ver geta þess, að Hannes
hiskup hefir skýrslu mjög greinilega um manntalið i Skálholts
biskupsdæmi árið 1785 og aðra skýrslu frá Ilóla biskupsdæmi,
sem er að visu frábrugðin hinni *, en á þó kyn sitl að rekja til
manntals þess, er fram fór yfir land allt árið 1785* 2 3. Manntal
þetta stendr, að kalla má, heima við ínannfjöldann það ár eptir
fæðíngaskýrslunum, því eptir fólkstalinu 1785 verða 39,864 manns
á landinu, en eptir fæðíngaskýrslnnum voru landsmenn 39,578a.
Hannes biskup liefir og þekkt fjártalið 1785, sem auðsætt er á
skýrslu þeirri, er haun hefir um kvikfjártal í Arness sýslu árið
17854, þvl hún er löguð eptir skýrslublaði stjórnarinnar, er sent
var með umburðarbréfi rentukammersins 12. marz 1785. Ef ver
sleppum kálfum og folöldum, þá verðr kvikfjártal í Árness sýslu
árið 1785, eptir skýrslu þessari, 1296 hross, 1725 naut og 3965
sauðir; verða þií bæði hross og sauðir færri en talið cr 1784, en
aPtr naut talsvert lleiri, og hljóla jiau því að liafa verið nokkru
fleiri 1784, en talið er í skýrslunni hér að framan. Tala þessi
ei‘ næsta merkileg, því vér höfum líka tekið fjárlalið í Aruess
I. œrdlf. XIV., ino. og 162. bls.
2) Sjá kanscllíbréf II. sept. 1784, Lagas. ísl. V., 102,—104.
3) Landshsk. I., 391.
Lærdlf. XIV., 193. bls.
II.
7