Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 115
UM BÚÍVADARHAC.I ÍSLEiNDÍNCA.
105
hverjuin voru áttar 3 lögsamkomur, ein á einmánuði, önnur
á vor eptir fardaga og hin þriðja á liaust, og auk þessara funda
gat hverr hreppsmaðr æskt hreppsfundar þá er hann þóltisl við
þurfa. Vér skulum nú geta að eins um þessar þrjár samkomur
hreppsmanna.
Einmánaðarsamkoma er í almanökum vorum sett hinn
fyrsta dag einmánaðar, en það er heitdagr Eyfirðínga, cr gjörr var á 14.
og 15. öld vegna hallæra; i Grágás er samkomudagriun eigi tiltekinn,
heldr er þess eins getið, að samkoman hafi verið um langaföstu;
en i Ljósvetníngasögu segir, að liún haíi verið einmánuð öndverðan.
„Sá maðr er at bygð vill fara í repp úr öðrum repp, hann skal
fara til samkvámu þeirrar, er menn eigu um langaföstu, ok biðja
sér bygðarleyfis141. „Ok einmánað öndverðan var samkoma at
flálsi i Fnjóskadal, en nú er i Kaupangi. Eyjólfr (son Guðmundar
ríka) kom seint, ok var þar lokit öllum samkomumálum“2. Orðið
„samkomumál“ þvðir í Grágás hreppamál eðr sveitamál. Á sam-
kornu þessari skyldi hverr sá búandi, er flytja vildi sig búferlum
i annan hrepp, biðja sér þar bygðarleyfis; en næði hann eigi til
þeirrar samkomu, þá skyldi hann biðja sér bygðarleyfis á vor-
samkomu. „Ef maðr má cigi komast lil þeirrar samkvámu, eðr
ræðr hann siðarr bú sitt, þá skal liann biðja sér bygðarleyfis á
samkvámu þeirri eptir várþing“3. Búanda var hin mesta þörf á
að fá bygðarleyfið, með þvi að hverr hreppr var sér i skaðabóta-
félagi, og gat búandi eigi notið þess hagnaðar, nema hann fengi
hygðarleyfið. „Skaðabætr eru mæltar. Ef fallsótt kemr i fö manns,
svá at fellr fjórðúngr naulfjár þess, er liann hefir, eðr meiri lutr,
þá skulu reppsmenn bæta hánum skaða“ ....; ,,en bændr skulu
bæta hánum liálfan skaða. þeir skulu svá bæta, at jafumiklu sö
bætt af hundraði hverju. Eigi eru menn skyldir at bæta framarr
en svá, at VI álnir sé goldnar af C hverju VI álna aura.“ —
»Hús eru ok þrjú i livers manns híbýlum, þau er lil skaðabóta
eru mælt, ef upp brenna. Eilt er slofa, annat eldhús, et III. búr,
0 On'ig. Á. M. Unnpab. XI.VII. kap.; I., 457. bls.
Ljósvclu. s. 23. knp., 7G. bls.
aJ Grág. Á. M. I., 457. bls.
7*