Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Síða 116
106
UM Bl'l.NAÐAItUAGI ÍSLENDÍNGA.
þat erkonur liafa matreiðu í. Ef maör á bæöi eldhús og skála, þá
skal maör kjósa á samkvámu um várit, hvárt hanu vill lieldr at
meun ábyrgist meö hánum eldliús eör skála. Ef kirkja eör bæna-
hús er á bæ manns, þá er þat et fjórða hús til skaðabóta talitK1.
Fleiri hreppsmál hafa eilaust verið borin upp á þessari samkomu,
og má einkum til þess telja ómagamál eðr mál þurfamanna (sbr.
Grág. II., 6., Grág. Á. m' I., 238.)
Hin önnur samkoina hreppsmanna var vorsamkoman, eör,
sem luin er kölluð í Grágás, samkoina hin næsta eplir vorþíng.
Vorsamkoman var jafnan viku eptir vorþíng; en nokkurr vafi liefir
þótt á, hve nær vorþíng slóðu. Hinn mikli fornlagafræðíngr vor,
Páll Vídalín, hefir ætlaö að þau hafi byrjað á laugardaginn í
áttundu viku sumars2; en þaö var þó eigi svo, heldr byrjuðu
þau á laugardaginn í sjötlu viku sumars. Svo segir í (irágás:
,,Vér skulum eiga várþíng á landi voru; skulu goðar III eiga
þíng saman. þeir skulu eigi eiga þíng lengra en vikuþíng og eigi
skemra en IIII nátta þíng, nema lofs sé at beöit í lögrétlu.
Várþíng skulu þeir eigi eiga síðarr en VI vikur sé af sumri, er
lokit er sóknarþíngi. Várþíng skal eigi fyrr vera en IIII (vikur)
sé af sumri, er þeir koma til“ .... „Goðar þeir allir, er í því
þíngi eru, skulu koma til þíngs öndverös. Goöi sá er þínghelgi
á þar, liann skal þar þíng helga enn fyrsla aptan, er þeir koma
lil þíngs“a. En í kristinna laga þætti 10. kap. segir: ,,Goði
Grág. Á. M, koupab. XLVIII. ogXLlX. kap. Má af grcinum þcssum augljóslcga
ráða. Incrsu langt forfcðr vorir voru komnir, er þcir liöfðu lög sctt um skaðabœtr
við Ijárfclli og cldsbruna; má og af J)\í maika, að fjársóttir voru þeim cigi
ókunnar í þá daga, að minnsta kosli faraldr á naulpcníngi. þcss skuluin
vcr gcta, að þcssa 3 kapílula, hinn 47. 48. og 49. úr kaupabálki Grágásar
Á. M., vantar í Giágás þá, cr Vilhjálmr Finscn hcDr út gcDð cplir kórigs-
bókinni. Kaupabálkr cr annars nafnlaus í Staðarhólsbókinni, og hcfir þórðr
Svcinbjörnsson gcDð honum þetia nafn; en í ýinsuin bókum cr liaun ncfndr
,.landleigubálkr“, scm í Fornyiðum l’áls Yídalíns og Arncsens Islandske
Ucticrgang, í kóngsbókinni cr bálki þcssum einkum skipt í tvo þælli:
„Um fjárleigur“ og „Um hrcppaskil“; tckr lircppskilaþállrinn yfir 8 kapí-
tula af kaupabálki, liinn 39. IÍI46., og vantar þá auðsjáanlcga liina 3 aptan
við, cr allir cru um hrcppa málcfni; cn í SO. kapítula lekr við allt annað cfni.
s) Fornyrði Jónsbókar 634. bls., sbr. Arncsens Islandske Rcltcrgang 390.—396, bls.
a) Grág. I., 90.-97. bls. Grág. Á. M. I., 99, —ICO. bls.