Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 119
UM DÚNAÐAIUUCl ÍSLENDÍNGA.
109
gleymsku, og það nú fyrir löngu síðan, því enginu var svo gamall
ú alþíngi 1845, að hann myndi lengra fram en þá er engin
hreppaskil voru höfð á vor, en það mundu líka allir. Eptir þvi
sem alþíngismönnum sagðist frá, þá hafa voi fundirnir verið teknir
upp aptr, fyrir norðan um 1820, fyrir sunnan um 1835; en fyrir
vestan koniust þeir eigi á fyrr en þeir vo.ru lögboðnir meö opnu
bréli 21. apríl 1847. Eru nú vorfundir hafðir um land allt, nema
í Skaplafellssýslunum, milli 16. og 24. júní, eðr hðr um bil viku
síðar en í fornöld; en haustfundir alstaðar milli 1. og 20. oklóbers;
er það og nokkru siðar en áðr. Eru því hreppsfundir vorir orðnir
þeiin nnin síðbærari, sem þeir eru þýðíngarminni en fýrrum.
A vorfundum er nú talið fram til búnaðarskýrslnanna, og skal þá
allt fð telja fram, hvort sem það er undanþegið tíund eðr eigi,
og hvorl sem eigandi fjárins er laus við tiundargjald eðr eigt;
en á haustin er lalið fram til líundar, eru þá talin vanhöld á
fðnu, þau er orðið höfðu um sumarið, og telr maðr þá fram til
tíundar, sem hann á fð til á þeim tíma. í Gizurar statútu er sagt,
að maðr skuli lelja fram það fð um haustið, er hann átti skuldlaust
i fardögum; hann var og skyldr til og átli rðtt á að segja til þess,
ef fð hans hefði vaxið eðr þorrið um lOOaura, eör 5 hdr. fjár, frá
því er hann taldi fð sitt og vann eið að. Ætlum vðr að þá grein
laganna sð svo aö skilja, sem maðr hafi eigi þurft að viuna eið
að nýju, nð þoka lil um líundargreiðslu haust eptir haust, fyrr en
fjármunir hans höfðu vaxið eðr þorrið um 5 hdr. þaö er og
auðsælt, að manni var rðlt að segja til þess á haustsamkomu, ef
fð hans hafði þorrið siðan í fardögum um vorið, og vinna eið að,
ef þurfti. Greinina má og svo skilja, sem manni væri rött að
gjöra um aptr líund sina á einniánaðarsamkomu, og sá skilníngr liggr
enda næst orðum greinarinnar. En hvernig sem nú þetta heíir
verið i þann tíina, og hversu mjög sem ýmislegt er nú breytt orðið
frá fo rnum lögum, þá er þó hitt visl, að framtaliö til búnaðar-
skýrslnanna er mjög bundið við framtalið til tiundarskýrslnanna, er
ganga frá hreppstjóra á vetrum til sýslumanns, prests og kirkju-
varðar, að þeir taki tlundir sínar eptir þcim. það mun óliæll að
fullyrða, að enda talsvert meira fð líundbært sð til í landinu en