Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 120
110
UM BÚKADARHAGI ÍSLENDÍNCA.
fram er talið á voiin, og kemr það efalaust meðfram af því,
að menn eigu að telja fi ain lil tíundar á haustin, og vilja
þá að sem minnstu skakki frá því á vorin. INú eru þú sín Iög
um hvort framtalið, og ólík lieguíng lögð við, ef minna er talið
til búnaðarskýrslnaiina en er, heldr en ef skotið er undan þá er
fram skal talið til tíundar. Konúngsúrskurðr 19. júní 17931 skipar
svo fyrir, að teli maðr af áseltu ráði berlega rangt fram til bún-
aöarskýrslnanna, þá skal liann hið fyrsta sinn verða um það sekr
1 rd. eðrminna; brjóli hann optar, þá vex fðsektin tvöf'alt í livcrt
siun. Seklir þessar skyldi renna í hreppsjóð. En svo er því við
bætt, að senda skykli málið renlukammerinu tii saniþykkis, áðr
en fösektirnar væri heimtar, og enn er fleiru við aukið, sem var
nóg til þess að gjöra ráðstöfun þessa að engu.
í opnu bréfi 1. sept. 1786er sú sekt kigð við tíuudar-
svikum eðr tíundarafbrigðum, að sá er rangt lelr fram til tíundar,
hann skal gjalda þrefalda tíund af f'é því er hann dró undan.
Ef sá er líundarfé Ieyndi er eigi í skiplitíund, þá fær sveitarsjóðrinn
allar bætrnar, en sé hann i skiptitíuud, þá skal hreppstjóri, sá
er uppljóslaði, taka líunda hlut, en hinum níu skyldi varið lil að
útvega fátækum mönnum hrepplægum atvinnu. Eigi segir í bréfi
þessu með berum orðum hvað tiundarafbrigði sé; en ráða má, að
það sé tíundarafbrigð, ef dregið er undan liálft hundrað eðr meira,
enda er eigi skylt að tíunda minna fö Tilgangr bréfsins var sá,
að afstýra tiundarafbrigðum með því að leggja minni sektir við,
en áðr liafði verið, og að verja fésektunum lil sveitarþarfa. Eigi
fáum vér séð, að bréf þetta breyti eldri lögtiin um sóknir tíundar-
mála, eör liversu þau skuli upp laka; enda er bréfið rojög svo
samhljóða 3. gr. reglugjörðarinnar 17. júlí 1782, nema hvað það
er fyllra. í bréfinu segir svo: „þar er inaðr telrfé silt til líundar,
og hyggr sá er tíund skal taka, að lala hans sé röng, eðr hrepp-
stjóri kennir nranni, að liann haíi rangt frá sagt, þá skal
þann mann kveðja, er sök er á hendi, til hreppstjórnarþíngs hins
Lagas. ísl. VI., 124. bls.
Lagas, ísl. V., 841. bls.