Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 121
UM nÚNADARHACl ÍSLENDÍNCA.
111
næsta, svo og ef fleiri ern sök þeirri bornir, og skuln þeir þá
tölu sína með eiði sanna. Nú verða þeir sannir að sök, og skulu
þeir gjalda þrenn gjöld af fé þvi, er ótaliö var“ o. s. frv. Af
grein þessari í bréfinu er það auðsætt, að hverr sá, er tíund skal
taka, getr komið þeim manni til eiða, er bann ætlar að rangt liafi
talið fé sitt, ef hinn viil eigi þegar játa og greiða þrefalda tíund
af; skal hann þá fara til og biðja hreppsljóra, að boða hann á
hreppskilaþíng og prófa þar málið. Eu þeirra manna er tíund
taka er sýslumaðr einn, prestr annarr, hvort sem hann sækir um
sína líund eör líund kirkju þeirrar, er hann hefir forráð á hendi;
kirkjudrottinn er hinn þriði maðr, hreppstjóri hinn fjórði. En
þá ætlum vér, að hverjum þeim hreppsmanni, er líund geldr, sé
og rétt að biðja hreppstjóra að kveðja þann mann til hreppsfundar,
er hann hyggr sannan að röngu framtali, því bæði er þaö fornt
lögmál, er eigi finrist af tekið, og svo eigu þeir jafnan hlut að
máli um fátækratíund, með því að aukaútsvarið verðr þeim mun
minna, sem líund er meiri. þá segir og í bréfinu, liversu fara
skuli með málum þessum. Nú ef maðr játar á hreppskilaþ'mgi, því
er hann er til kvaddr, að liann liafi dregið undan, og segir hann
rétt frá hversu mikið það var, þá er hann sýkn þeirrar sakar, er
hann liefir lokið þrefaldri líund af fé þvi er hann leyndi, og gerir
honum þá eigi að vinna eiðinn, ef enginn þeirra manna, er tínnd
skal taka, vefengir tölu hans hinanýju; en ef hann synjar að rangt
sé talið og vill þó eigi vinna eiðinn, þá er það eiðfall, og verðr
hann sekr um það þrefaldri tíund af fé því er hann leyndi. í
bréfinu 1. sept. 1786 og í reglug. 17. júli 1782 3. gi'. er ætlazt til
þess, að hreppstjóri taki við sektarfénu og sjái eiða aðmömnun;
en eptir „hreppstjórnarinstrúxinu“ kann það að vera vafasamt,
hvort hreppstjóri megi taka við sektarfénu, án þcss hann biði
fyrst sýslumann að skipa sér það, þar segir og, að enga megi
hreppstjóri eiða taka Er hvorttveggja þetta á móli öllum eldri
lögum. Magnús Stephensen kennir* 2, að fyrst skuli leggja liuudarmál
]) sjá 2. og 16. gr. „inslrúxsins“.
2) llandbólí fyiir hvern mann 62. bls.