Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 122
11-2
UM BÚRADARHAGl ÍSLEISDÍNGA.
li! sætlafunda, og síöan skjóta þeim lil dóms, ef eigi er sæzt á.
Eigi viluin vör, hver lóg eru fyrir því; ætlum vér og réttara, aö
með tiundarmál skuli fara sem meö lögreglumál, ef maðr verör
sannr aö þvi, að liann hafi lalið rangt fram, og liafi hann hvorki
viljað viö það kannast á hreppskilaþíngi, eðr vinna eið að, eðr láta
upp sanna lölu á fe sínu, þá cr hann er þess beiddr; en komist
eigi málið svo langt, og greiðir hann þrefálda líund af fé því,
er ólaliö var, þá er eigi framar sókn á því máli. En þótt málið
komi i dóm, þá verðr liann þó cigi meiru sekr um liundarafbrigðin,
en að hann skal gjalda þrennum gjöldum af fð því er ötalið var,
en sækja má hann þá um líundarhald, enda málskostnað allan. — í
Gizurar stalútu er þaö bvorl um sig látið varða lólf mörkum, ef
maðr vill eigi eið vinna að fé sínu þá er hann er þess beiddr, eðr
hann sverr fjórðúngi minna en sé *. Hverr maðr var þá skyldr
að fara til samkomu eðr hreppaþíngs, lelja þar fé silt og vinna
eið að, og gjalda þar líund af er hann sór til. En er hann hal'ði
eilt sinn eið svarðan, þá mátti tala sú lialdast þrjú ár, og hann þvi
gjalda jafnmikla líund sem áðr, nema fé lians yxi tíu ligum lögaura,
jiað er timm hundruð, eðr menn hygði að hann hefði rangt talið
eðr fé lians mundi hafa vaxið meir en hann sagði; en þá var hann
skyldr að fara til samkonm og vinna eið að fé sinu, ella varð
hann um það sekr tólf mörkum, og skyldi svo mikla tíund gjalda,
sem samkomumenn töldu og skiptu á hönd honum. Ef maðr
hélt tíund, þá varð hann sekr sex mörkum um hvern fjórðúng
líundar er hann hélt, og gjalda skyldi hann tvennum gjöldum þann
hiuta tíundar er ógoldinn var. Lög þessi stóðu óbreyLl þar til
kristinréttr Arna biskups var lögtekinn; en þá var flestum sektunum
breylt. þar segir svo: ,,En sá er eigi vill eið vinna at fé sinu
þá er hann er réttiliga beiddr, þá verðr hann sekr um þat þrim
mörkum. En sá sem sverr fjórðúngi minna en sé, þá sekist liann
tólf mörkum, og skal hann þó svá mikla líund gjalda, sem sam-
kvámumenn skipla á hcndr honum eiðlaust“. Hér er þvi felld tólf
marka seklin niðr í þrjár merkr, þar er maðr vill eigi eið vinna,
*) XII mcrkr er 4 hundruð 96 álnir.