Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 125
UJI DÚNAUARHAGI ÍSLEiNDÍNGA.
115
síðan bannað að skjóta; þá varbyrjað á kornyrkju og skógarrækt,
er menn fijótt sáu að vera ætti liið allra síðasta í jarðræktinni,
er gjöra skyldi. Nú var því Hastfer barún sendr lil Iaudsins, lil
þess að bæta fjárkynið. Ilann gjörði allt siit lil að reka erindi
sitt [vel og trúlega; en það varð sem annað ekki nema bóla á
vatni, er þýtr upp um stund, en hjaðnar síðan; liann dó örsnauðr,
en Íslendíngar liafa reisl þessum vin íslands þann minnisvarða,
er bann álti sízt skiliun: að honum og tilraunum hans væri um
að kenna fjársýkina, er kom upp 1762 austr í Árness sýslu, en
sauðabú lians stóð á Elliðavatni í Gullbríngu sýslu, og hafði
staöið þar með allmiklum blóma frá þvi 17571. Fjársýkin vakti
nú alvarlega athygli stjórnarinnar á högum landsins, þvi nú horfði
til enn meiri landauðnar en nokkru sinni áðr. það má nú geta
nærri, að sljórninni liafi verið það harðla ógeðfelt að fara nú og
ónýta á svipstundu allt það er hún liafði gjört til viðreisnar
landinu; það var hart aðgöngu fyrir hana, að skipa að skera niðr
endrbætta fjárkynið lians Haslfers, að eyða bjargarstofni bænda
og allra landsmanna, er hún nýlega liafði gjört svo mikið til að
auka og margfalda, að hún Iiafði heitiö hverjum fulltíða hrauslum
manni, er lðt kvongast og reisti bú, þótt fátækr væri, líundar-
og skattfrelsi í 3 ár hin fyrstu2. Hún þraukaði lengi og hristi
kláðann fram af sér, þar til hún stóðst eigi lengr mátið, og sendi
út af örkinni tilsk. 12. maí 1772 um niðrskurðinn, er nú á níræðis-
aldri gengr aptr um, úng og ern, víða á landi voru. það er ein-
leikamál uin það, vér þekkjum, enga tilskipun um húnaðarefni vor
frá þeim tíma, hvorki um jarðrækt né jarðyrkju, skógarrækt né
garðyrkju, um hreindýr né fénað, livorki þarfa tilskipun né óþarfa,
hentuga né óhentuga, vitrlega né fávíslega, er orðið liafi svo
langlíf og átt slíku láni að fagna. Flestar tilskipanir um búnaðar-
Konúngsúrskurðir 26. apr. 1750 og 30. maí 1757, rcntuUbr. 25. marz 1761,
I.agas. ísl. III., 236., 285. og <133. bls.; konúngsúrsk. 2. júní 1774, Lagas.
Isl., IV., 104. bls.
Konúngsúrsk, 8. apríl 760, sbr, konúngsúrsk. 21. marz 1774. Lagas. ísl.
IIL, 392. bls,, IV., 32. bls.