Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 128
118
UJI BÚNAÐAlíHAGI ÍSLENDÍNGA.
vegna þess að frelsi manna þætti i nokkru misboðið, þótt þeir
fengi eigi að ráða, hvort þeir heldr vildi færa ám sínum frá, eðr
láta þær ganga með dilk, heldr vegna hins, að það þótti „eigi
með öllu samboöið því frelsi, er eðli þessara skepna (ánna) nauð-
synlega krefði, aö hnappsitja þær á litlu sviöi“. Nú fundu menn
þá á því lagið. Vestmanneyíngum var lögskipað að hafa svo
margar mjólkrær á heimeyjunni, sem þeir áttu að eiga ær margar
eplir jarðabókinni, en enginn skyldi fleiri hafa; engmn var heldr
leyfilegt að bafa ær fleiri í llóöi annars, er eigi hafði fulla ærtölu,
og nola ser svo lilkall hans til beitarinnar. Yrði nú einhverr upp-
vís að slíkum ódæðuskap, þá skyldi hann fyrirfara öllum ásauðum
þeim, er liann átti fram yíir ærtafiö í jarðabókinni; en ærnar
skvldi seldar án dóms og laga og andvirðinu skipt upp meðal
fátækra. Ef nú nokkurr ætti fleiri ær, en til var tekið í jarða-
bókinni, er þetla yrði að lögum, þá var hann skyldr að selja þær
með sanngjörnu verði fátækum búendum þar á eyjunum, er vant-
aöi ær. JNú var öllum að einum gjört að skyldu að mjalta fé
sitt, og fara svo að öllu, sem sýslumaðr og kaupmaðr vildi fyrir-
skipa með 14 manna ráði. Hreppsljóranum var beldr eigi gleymt
með öllu; hann skyldi annast það með umsjá sýslumanns og kaup-
manns, að allir hefði nógu margar ær og mátulega margar; skyldi
því enginn mega farga rollu, hvorki selja hana né skera, fyrr en
hún var aflóga orðin og bann bafði komið upp gimbr í hennar
stað. Sýslumaðr og kaupmaðr skyldi með beztu manna ráði skipa
fyrir um vöktun fjárins, heimrekstr þess og hversu það skyldi
aptr rekið út í hagann. Sektir voru við lagðar, ef af var brugðið.
Líkar skipanir voru gjörðar um geldfé manna, er þeir höfðu á
úteyjunum1. þannig var nú löggjöfin á þeim tímum afskiptasöm
og smámunaleg, og var því eigi að undra, þótt lítið yrði úr fram-
kvæmdinni, er á skyldi reyna; en slikum tilskipunum fjölgaði svo
óðum, að þótt allir embættismenn stjórnarinnar hefði verið allir
af vilja gjörðir, verið sifelt á ferö og ílugi og aldrei af látiö, þá
v) Tollkammerlirí’f 4. febr. 1778, konúngsbréf 13. maí 1783. Lagas. ísl. IV.,
421. og 717. bls.j sbr, Ólavíusar reröabók, formálann XCII.—XCIII.