Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 129
UM BÚNAÐARHAGI ÍSLENDÍNGA.
119
nnindi ]ieir eigi liafa fengið yfirtekið slíkan sæg og ógrynni af
alls konar skipunura. „Ölluin má ofbjóða“, og svo fór það um
liina slarfsömu einbætlismenn vora á 18. öld; þeir þreyttust, og
almenníngr var nú aldrei fús á að lilaupa eptir hverri tilskipun,
sem eigi var heldr von til. Varð því lítið úr öllum framkvæmdum;
lilskipanirnar liðu undir lok af sjálfu sér, og nú sjást varla aðrar
menjar eplir af öllum hinum miklu ráðstöfunum, en nokkrir
fallnir vallargarðar og fylltir veituskurðir hér og hvar, sem eigi
eru til annars en að villa sj'ónir fyrir fornfræðíngnum, er leita
vill upp garðlag forfeðra vorra.
Tilskipunin 13. maí 1776 um túngarðahleðslu og þúfna-
sléttun1 hefir að visu verið áhrifameiri á búnaðarhagi vora, en
nokkur önnur tilskipun sams konar frá þeim límum; var það
bæði fyrir þá sök, að hún var á íslenzku og gjörð almenningi
kunn, og að hún var þó sýnu skynsainlegri en nokkur önnur af
þess háttar tilskipunum. Hverjum búanda manni, hvort sem haun
var embættismaðr eðr af bændastétt, var nú gjört að skyldu, að
blaða 6 faðma langan steingarð ella 8 faðma langan torfgarð um
tún sitt fyrir sjálfan sig, og jafnmikiö fyrir livern verkfæran
karlmann á heimili sínu; ef hann hlóð meira, þá fékk liann
16 sk. kúrants fyrir steinveggjar-faðminn, en 12 sk. kúrants fyrir
faðminn í lorfgarðinum. Gildr eðr lögmætr garðr skyldi eigi
lægri vera en 2 álnir, og svo traustr, að hann væri vel mannheldr.
Torfgarðarnir skyldu vera i laginu eins og uppbarið saumliögg,
2VS álnar breiðir niðr við jörö, en 21/* áluar á hæð, uppmjóir
og ávalir. Ef búandi lilóð eigi garð löggildan, eðr hlóð alls ekki,
þá varð hann sekr um livern garðfaðin 10 sk. kúrants til sveita-
sjóðs, er hreppstjóri skyldi þegar gjöra upptæka hjá honum; ef
búandi þverskallaðist, þá varðaði það útbyggíng, ef liann var
leiguliði (konúngs?), en tvöföldum bótum, ef liann bjó á sinu
landi sjálfs. Ef einhverr hindraði eðr tálmaði skipunum hrepp-
stjóra, þá varð liann um það sekr 2 rd. til sveilasjóðs, ef hann
var bóndi; en væri bann embættismaðr, þá skyldi hann greiða
Lagas. ísl. IV., '278, — 296. bls.; sbr. tollkammerbrcf 25. maí 1776, 311. bls.