Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 202
192
U.M BIÍNAÐARHAGI ÍSI.E.NDÍNGA.
verið til um aldamótin; úr Norðrumdæminu höfum vér eigi séð
búnaðarskýrslur fyrr en frá 1789. Vér þorum nú reyndar eigi
að fullyrða, að búnaðarskýrslurnar liafi byrjað jafn sneimna fyrir
sunnan sem vestan, eör árið 1788, þótt nokkur líkindi sé til að
svo hafi verið, en hitt mun efalaust, að Slefán amtmaðr Thoraren-
sen hafi sent btinaðarskýrslu að norðan árið 1788, þótt vér hafim
eigi getað fundið hana. Af norðanskýrslum þessum vantar oss
tvær, er vér höfum eigi getað fundið, er önnur búnaðarskýrslan
frá 1793, en hin frá 1799; þessum árum höfum vér því oröið úr
að sleppa. Búnaðarskýrslurnar að norðan eru allar amtskýrslur;
hefir amtmaðr eigi sent sýsluskýrslurnar né lireppaskýrslurnar
með skýrslum sínum, en vantaði skýrslu frá sýslumanni, er liann
sendi amtskýrslu sína, þá hefir hann jafnan bætt lienni við árið
eplir, nema árið 1801 með skýrsluna úr Skagafirði, er hann
liklegast hefir aldrei fengið, og höfum vérþvi orðið að bæta lienni
við. Vér höfum og tekið ineð skýrsluna, er gjör var sakir
brúartollsins yfir Jökulsá árið 1786, og búnaðarskýrsluna frá
Húnavatnssýslu 1787 (sbr. 98. og 102. bls.). Um þessi ár höfum
vérhaft skýrslur að norðan: frá 1789—1792, 1794—1798, 1800—
1803, 1810—1811, 1813—1818, 1820-1832, 1834—1835 og 1839;
eru þelta allt amtskýrslur eðr aðalskýrslur amtmanns, og fvlgja
þeim engar sýsluskýrslur fyrr en á líðr. í Suðrumdæminu hefir
engin amtskýrsla verið samin fyrr en 1800; áðr sendi stiptamt-
maðr hreppaskýrslur allar, og fylgir þeiin stundum skýrsla sýslu-
manns, en stuudum eigi. Vér höfum nú liaft fyrir oss hreppa-
skýrslur með .skýrslum sýslumanna, þar sem þær voru annars til,
um árin 1791 til 1802, nema þar sem vér liöfum getið þess með
stjörnu, að skýrslu hafi vantað (shr. 121. bls.). þessar skýrslur
hefir oss þá vantað úr Suðrumdæminu: úr Vestrskaptafells sýslu
árið 1801 ; úr Vestmannaeyjum árið 1800, og þaðan vantaöi líka
skýrslur árin 1808 ogl809, og höfum vér því tekið skýrslurnar árin
1811 og 1812 í þeirra stað; úr Gullbríngu sýslu vantaði oss
skýrslur árin 1799 og 1802, og úr Borgarfjarðar sýslu árið 1802.
Auk þessa hefir vantað einstaka sinnum skýrslu úr eiuum lirepp,
er vér höfum þá tekið frá næsta ári, og vikið henni lítið eitt við