Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 207
UM BÚil ADARIIAGI ÍSLEKDÍKGA.
197
umdæminu frá 1822 til 1835, en fleiri höfum vðr eigi skoðað.
Slík vandvirkni og nákvæmni er því aðdáanlegri, sem amtmanni
' ar um það kunnugra en nokkrum öðrum á landi voru, að skýrsl-
unum var enginn gaumr gefinn, heldr bundnar í búlka í bóka-
skápum stjórnanáðanna; en alþýða liafði enga hugmynd um
nytsemi þeirra. En nú er að drepa á búnaðarskýrsluna 1856, sem
er meðal annars merkileg fyrir þá sök, að hún er hin síðasta
skýrsla fyrir ljárkláða þann, er enn geisar á landi voru.
Arin að undanförnu liafa að visu verið gjörðar nokkrar athuga-
semdir við tölu býla og bænda í búnaðarskýrslunum; en þær
hafa, að vorri hyggju, hvorki verið nægar, nð heldr borið nokkurn
sýnilegan ávöxt. Sumir sýslumenn hafa eigi gjört greinarmun á
jörðum og býlum, né á bændum og öðrum þeim er telja nokkuð
f>am, og amtmennirnir bafa þá heldr eigi fært það 1 lag fyrir
þeim, lieldr látið kylfu ráða kasti, og ýmist talið það „byggðar
jarðir“ er sýslumaðr taldi „býli“, og „bændr“ það sem sýslumaðr
taldi „framteléndru, eðr þá hins vegar. Ruglíngr þessi, er nú á
siðari tímum hefir einkum átt sér stað í Suðr- og Vestrumdæminu,
er reyndar að nokkru leyti afsakanlegr, fyrir þá sök að í skýrslu-
l>laðinu prenlaða er eigi nema einn dálkr ætlaðr fyrir öll „býli“,
°g annarr fyrir búandi rnenn og búlausa, er 12 dálka þyrfti
1>1) ef vel ætti að vera. Öllum bústöðum viljurn vér skipta í
° greinir þannig: 1. Jarðir; 2. hjáleigur, afbýii, kot, eðr
Sel) ef þau eru byggð sérstakt manni á leigu; 3. grasbýli;
Þurrabúðir eðr tómthús, og 5. hús i kaupstöðum: timbr-
hús og steinhús. En öllum búandi mönnum viljum vér og
skipta i aðrar 5 greinir: 1. Dændr; 2. hjáleiginga, afbýlinga,
kotúnga, eðr seljúnga; 3. grasbýlismenn eðr grasbýlínga;
þurrabúðarmenn, og 5. húsbúendr eðr kaupstaðarbúa;
°g búlau sum mönnum, þeim er eitthvað lelja fram, í 2 greinir:
!• húsfólk: húsmenn og húskonur, og 2. hjú. Eptir skalt-
g>'eiðslu og tiund ætti að skipta búendum í 1.) skattbændr og
2-) þá sem eru i skiptitiund, og er þá hægt qð finna, hversu
margir eigi ná skatti og eigi skiptilíund. Ef þessi eðr þvi uin
l*k skiptíng væri á gjör, þá er eigi líklegt, að nokkur villa yrði