Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 211
USl BÚNADARHAGI ÍSLENDÍNGA.
201
álitur eigj bvli nema þar sem ábúandi bvr á jörð, er grasnyt
fyl g'r- Hreppskýrslan úr Helgafellssveit er vandlega samin; en
sumar aðrar hreppskýrslur þar i sýslu eiu i lakara lagi, og hefir
sýsluinaðr viða aukið þ;er og leiðrett. í Jarðatali Johnsens eru
jarðir og hjáleigur taldar 320; vanta þá 20 nú, og eru flestar
þeirra hjáleigur, t. a. m. í Staðarsveit eru 9 hjáleigur, sem nú
eru eigi taldar.
3. Dala sýsla. Hér eru eptir skýrslum hreppstjóra byggðar
jarðir og hjáleigur alls 201 , bændr 267 og 38 aðrir, er fram
Mja. Johnsen telr 199 jarðir, og er þá nú tveim fleira. Sýslu-
íuaðr telr hér jarðir og framteléndur, og nmnar um einn á hvoru-
lveggja, vegna þess að það er eigi rétt talið saman hjá tveim
hfeppstjóruin.
4. Barðastrandar sýsla. Eptir athugagrein sýslumanns
°g skýrslum hreppstjóra eru 206 byggðar jarðir og hjáleigur í
syslunni, en ábúendr 288, og aðrir menn, er eitlhvað töldu fram,
eru 50; af þeitn eru 10 þurrabúðarmcnn, er rétt væri að telja
með búandi mönnum. Eru þá búandi menn alls 298, en búlausir
"10, eðr alls 338. Sýslumaðr lelr býli í skýrslu sinni, þau eru
290, en getr þess um leið í athugasemd, að mismunr á fjölda
hýla og ábúenda komi af því, að tveir bændr hafi lagl jarðar-
Pat'ta undir bú sitt, en hreppstjórar liafi og talið bú þeirra sér á
ufbýlunum. Sýslumaðr getr þess og, að eitt þiljuskip sé ótalið,
sem eigi heima þar í sýslunni, vegna þess að það hafi þá verið
i kaupferð lil Danmerkr. þessu þiljuskipi höfum vér bætt við í
skýrsluna að framan. Skýrsla sýslumanns er hér hin vandaðasta,
°g er auðséð að liann hefir farið nákvæmlega yfir skýrslur lirepp-
stjóra. í Jarðatali Johnsens eru taldar þar í sýslu 211 jarðir og
hjáleigur, og vanla þá 5.
6- ísafjarðar sýsla. Eptir skýrslum hreppstjóra voru
jarðir og hjáleigur byggðar samtals 291, en ábúendr 468, og
aðrir menn búlausir, er fram töldu, 95, eðr samtals 563. Sýslu-
uiaðr telr ,,gripaeigendr:, en þeir verða eigi fleiri en 548. Mis-
JUunrinn er að miklu leyti í því fólginn, að sýslumaðr lelr eigi
nema þá er gripi hafa talið fram, en í tveim hreppum eru nokkrir
13’*