Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 212
202
UM BÚiSAÐAIUIAGl ÍSI.EAnÍNGA.
ábúendr taldir, er ekki telja neitt frain, í öðrum 8, en hinum 2,
þeim liefir sýslumaðr sleppt. Er það þó í sjálfu sðr rétt að telja
þá með.
6. Stranda sysla. þar eru eptir skvrslum lireppstjóra
byggðar jarðir og hjáleigur 131 að tölu, bændr 181, og búlausir
menn, er fram töldu, 4 7, það verðr samtals 22S. Sýslumaðr telr
133 jarðir, og er það í vissu falli retl, því að í Kaldrananess-
lirepp, þar sem sýslumaör telr 25 jarðir byggðar, en vér eigi
nema 23, segir lireppstjóri, að jörðin Bólstaðr sé lögð undir búiö
á Kleifum, og með Bæ telr sýslumaðr Grímsey sem bvggða jörð.
Hjá Johnsen eru eigi nema 126 jarðir byggðar og hjáleigur í
sýslunni; eru því 5 eður 7 jarðir fleiri b.iggðar nú en um alda-
mótin þar í sýslu. Skýrslan úr Bæjarhrepp, sem er með hendi
prófastsins, er einhver hin fullkomnasta hreppskýrsla, er vér
höfum séð.
Eptir því sem nú var lalið verða þá 1400 jarða og hjáleigna,
er byggðar eru í Vestfirðinga fjórðúngi, 1959 ábúendr eðr býli, og
285 menn aðrir, er eitthvað töldu fram, eðr alls 2244 íuanns, er
taldir eru fyrir öllu því, sem talið er fram í Vestrumdæminu. Ef
vér berum nú tölur þessar sainan við skýrslu amtmanns, sem
stendr í búnaðarskýrslunni hér að framan, þá finnum vér fljótt
muninn. Amtmaðr fer eptir skýrslum sýslumanna, en gætir þess
eigi, að hjá sumum þeirra eru ,,býli1{ talin sama sem „byggðar
jarðir“, en hjá öðrum eigi. Sama er að segja um liinn næsta
dálk, með því suinir sýslumenn lelja alla þá saman er fram telja,
en aptr aðrir eigi nema búandi menn, og svo þá er amtmenn eigu
nú að skíra dálkana, eðr skýra frá því í yfirskriptinni hvað töl-
urnar skuli lákna, þá verðr hvorki rölt að segja, að í fyrra dálk-
inum sé „lala býla“, né „tala byggðra jarða“, og heldr eigi að
í síðara dálkinum sé „tala búenda“, né heldr „tala þeirra erfram
telja“, eðr „þeirra er líund gjöra“; því þaö er hvorttveggja og
hvorugt. Tökum nú til dæmis skýrslurnar að vestan, með því
þær eru liinar einu, er vér getum talað um með vissu, þá verðr
hjá amtmanni „tala býlanna“ 1519, og „tala þeirra er tíund