Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 213
UM BÚ.NADARHAGI ÍSLENDÍNGA.
203
gjöra“ 2228. Vantar þá fyrst með öllu tölu jarða og bitenda, og
í öðru lagi er tala býla og framtelenda skökk.
Norðr- og Austrumdæmið.
1. Húnavatns svsla. Sýslumaðr telr „býli“ 533 og alla
þá er telja fram 727. Eptir Jarðatali Johnsens voru 409 byggðar
jarðir og hjáleigur þar í sýslu, er þvi auðseð að orðið „býli‘‘ er
l‘ér hið sama sem heimili, og má því ætla, að 633 búandi menn
sé þar í sýslu og 194 búlausir, er eitthvað telja fram; en eigi er
auðið að sjá af skýrslu sýslumanns, hversu margar jarðir byggðar
se í sýslunni.
2. Skagafjarðar sýsla. Skýrsla sýslumanns er full-
komnust af sýsluskýrslum þeim, er ver ltöfum seð, Önnur en
skýrslan úr Borgarfirði. Sýslumaðr greinir „tíundendr“ í 4 flokka.
1 1. tlokki eru „bændr og grashúsmenn“, 624 aðtölu; í 2. flokki
»verzlunarmenn“, 2samtals; í 3. flokki „þurrabúðarmenn“, 4 alls,
°g i 4. flokki eru hjú talin, þau eru 62. það verðr samtals 692
»tíundendr“. 1 annan stað telr sýslumaðr ,,býli“, þau verða 465
að tölu; hljóta þvi býli að skiljast her um byggðar jarðir, bjá-
leigur og grasbýli, eins og viða finnst hjá sýslumönnum. Johnsen
telr 455byggðar jarðir og hjáleigur þar i sýslu, og eigu því jarðir
aÖ hafa fjölgað um 10 síðan, og eru 6 af þeim í Staðarhrepp.
3. Eyjafjarðar sýsla. Sýslumaðr telr hvorki jarðir, býli
nð framtelendr. Amtmaðr telr hér ,,býli“ 439, það eru byggð
búl, er séð verðr á því, að hjá Johnsen eru byggðar jarðir og hjá-
leigur þar i sýslu taldar 448, eðr 9 fleiri en nú.
4. þíngeyjar sýsla. Sýslnmaðr sleppir bér einnig lölu
^ýla og búenda. Amtmaðr telr hér einnig byggð ból, þau eru
477; en hjá Johnsen 461, eðr 16 færri en nú. Sýslumaör
gjörir þá athugasemd við mótökin, að þau muni eigi vera öll
?;ný“ upp tekin, heldr muni að eins talin öll „notuð“ mótök, það
er og liklegt, og svo mun víðar vera taliö.
5. Norðrnnila sýsla. Sýslumaðrtelr ,.býli“, þaueru421,
°g er býli hérsama sem bú; í öðrum dálki telrhann saman „hús-
fólk og hjú“, erframtelja, alls 139, og í þriðja dálki „verzlunar-
fólk“, 5 að tölu. Amtmaðr telr hér og byggð ból, 282 alls; hjá