Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 219
UM BÚ.NAÐAttHAGI ÍSLENDÍPiGA.
209
Hverr sem með nokkurri eptirtekt rennir auganu yfir skýrsl-
urnar hér að framan, ltann getur söð hvernig fé hefir fjölgað
uðr fækkað í sýslu hverri, í landsfjórðúngi hverjum og á öllu
landinu allan þann tíma, er skýrslurnar vfir taka. Einkum getr
uverr séð, hversu mikið hverjum fjórðúngi hefir farið fram á
pessari öld, og hverjum þeirra hafi farið meira fram að tiltölu en
öðrum, og í hverju hverjum mest. En það er eigi nóg að líta
einúngis á vöxt bústofnsins, menn verða og á það að líta, hversu
landsmönnum hefir fjölgað á hverjum tíma, og liljóla menn því að
liafa fólkstalið lil samanburðar, og sjá síðan hvort meira hefir
'axið að tiltölu. þá verða menn og að varast að slengja öllusaman:
uautum, hrossum og sauðum, og bera svo skapaða samtölu saman
'ið mannfjöldann í landinu, því slíkum tölum er eigi samjafnanda,
°S leiðast menn við það afleiðis en eigi áleiðis. Ef menn vilja
i'era mannfjöldann og fjárfjöldann saman, þá geta menn gjört
aunaðtveggja, lagt allt fé í hundruð og borið síðan saman, eðr
Þá talið hvort í sinu lagi: liross, naut og sauði, og borið síðan
ltvert um sig saman við mannfjöldann. þá verða menn einnig
þess að gæta, ef menn gjöra þenna samanburð um tvö timabil,
°g annað þeirra er fyrir 1852, en hitt eptir, að í hinum fyrri
skýrslum er allt úngviði talið, en eigi i hinum siðari, og fyrir
I)vi verðr að fella það úr, svo að jöfnu sé saman jafnað. þá er
°g enn réttast, að bera fénað allan saman við þá menn ein-
uugis, er á landbúnaöi lifa, en eigi við alla landsmenn, eðr einnig
I'á er lifa við sjávárafla, við iðnað, kaupskap, eðr embætti. það
ei' að visu satt, að eigi er auðið að greina fullkomlega að atvinnu-
vegina á landi voru, með því flestir hafa undir í einu tvo eðr
l'rjá atvinnuvegi, svo varla er auðið að finna hvorr þcirra sé helztr;
en þó er aðgreiníng þessi betri en eigi. Vér höfum nú tekið
a"a þá, er á landbúnaði lifðu i hverju umdæmi á landinu, eptir
þvi sem talið er í fólkstalinu J. okt. 1855, og i annan stað allt
kvikfé, og borið síðan saman hversu mikið kemr á mann. Vili
nienn vita, hversu ríkt livert heimili er að meðallali, þá þarf eigi
nnnað en margfalda þrjá siðustu dálkana i skýrslunni með 7.
Skýrsla þessi er þannig:
ii.
14