Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 222
212
UJI BÚNAÐARHAGI ÍSLENDÍNGA.
því er þá var á peníngum, er spesían var á 48 fiska; ef vér þá
teljum svo, að spesíunni liafi verið skipt í 96 skildínga, er að
minnsta kosti hefir verið gjOrl optast nær frá því á miðri átjándu
öld, þá verðr fiskvirðið á 2 sk., alin á 4 sk. og vættin á 80 sk.,
eðr nú livert um sig á 4, 8 og 160 sk., með því að nú eru
tvennir 96 skildíngar taldir í spesíu hverri. Vér metum hér silfr
móti silfri, eins og vér höfum áðr gjört, og því gjörum vér
enga breytíngu á peníngaveröinu forna; einúngis teljum vér tvo
ríkisdali í spesíunni, sem nú er lítt, en eigi einn ríkisdal, sem
áðr var gjört. Aðra breytingu höfum vér gjört á skýrslunni, er
hún sú, að vér höfum reiknað kjöttunnuna með mörnum á 6
vættir, þar sem Skúli hefir eigi reiknað hana nema á 5 vættir;
þetta höfum vér gjört vegna þess, er Skúli segir á öðrum stað,
að flcstir kaupmenn hafi talið kjöttunnuna á 6 vætlir.1 þetta
kann þó að vera heldr mikið eptir verðlagi því er sett var á
státrfé í kaupskránum. í kaupskránni 1619 er góðr og feitr 6
vetra gamall uxi settr á 6 vættir, 6 sauðir fjögra vetra lika á 6
vætlir, 7 sauöir þrévetrir á 6 vættir og 5 fiska betr, 8 tvævetrir
og 12 vetrgamlir hvorir um sig á 6 vætlir. Verðlag þetta liélzt
fram til 1776, nema hvað ekki verðlag er lagt á uxa i kaup-
skránum 1684 og 1702, lieldr voru þeir teknir eptir samkomulagi,
og mun þá verðið eigi liafa hækkað eplir 1681, heldr langtum
fremr lækkað frá því sem það var sett 1619. Að öðru leyti hefir
Skúli fylgl verðlagi kaupskránna, þar sem það er annars til
tekið; en þar sem það eigi er til, svo sem verðlag á ull, er eigi
stendr í neinni kaupskrá fyrr en liinni síðustu 30. maí 1776, þá
mun hann hafa farið eptir því sem þá var venjulegast verð, til að
mynda fjórðúngr ullar var þá á 16 fiska.2 Skýrslan er þá jiaunig:
I.ærdlf. IV., 184. bls., sbr. Ponloppidans Handels-Magazin for Island
I., 287. bls.
I)eo, regi, patriæ 389. bls., ath. e.