Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Síða 226
216
UM BÚNAÐARHAGI ÍSLENDÍNGA.
en fyrir 46,238 rd., þá keyptn þeir samt Iangtum meira að til-
tölu, því 1855 keyptum vér þó rúmlega tvöfalt svo mikla korn-
vöru sem óhófsvöru, en þeir fram undir þaö tvöfalt svo mikla
óhófsvöru sem kornvöru. Mismunr þessi yröi þó enn meiri, ef
jafnt væri lalið bæði tímabilin; vér teljum eigi brauð með 1855,
en það er talið með 1733 til 1742; vér teljum kaffi og sykr með
1855, en sykri er sleppt 1733 til 1742. það er næsta eptirtektar
vert hversu lítill korninatr fluttist til landsins á tímum verzlun-
aroksins; árin 1733 til 1742 tluttust hér um bil einar 8000 tr. af
kornvöru ár hvert að meðaltali; árið 1743 kornu 10,198 tr., og
voru af þeim 12 tunnur af malti, er hörmangararnir létu synda
með, og fvrst árið 1766 komu 14,000 tr.x. Geta menn af því
ráðið, er 44,000 manna fengu eigi meira en 8000 tr. mjöls, að
eigi var þá að orsakalausu kvartað um brauðleysi; menn finna og
hversu miklu betr vér erum nú farnir, þar sem 1855 kom korn-
tunna á mann, en 1 733 til 1742 komu að eins 2 tunnur á 13
manns, eðr þá var eigi meiri kornmatr handa einu heimili, en
nú er handa hverju mannsbarni.
Menn taka eptir því, að eptir skýrslunni hleypr útlenzki
varníngrinn talsvert meira en liinn íslenzki, sem þó eigi ætli að
vera, fvrst peníngar eru laldir með, nema því að eins aðíslendingar
hefði safnað botnlausum skuldum. Að vísu voru menn þá skyld-
ugir í húö, því lánin voru ótorfengin2; en þó mun minnstr skakk-
G Jón Eiríksson, Om den bedste Handels-Indretninj! for Island, 32. bls., sbr.
Lærdlf. V., 174. bls. Frá 1764 til 1773 flultust 14,918 tr. að meðaltali; frá
1774 til 1783 flutlust 16,704 tr. af kornvöru að meðaltali, sjá l’ontopp.
Handels-51ag. I., 255. bls.
*) I'á cr hörmangararnir létu af verzlun í árslok 1758, voru kaupstaðarskuldir
allar talriar 35,997 rd. 45 sk. kúrants. Er það eigi svo mikið, ad þess cr
gætt, að þeir liöfðu liaft 16 ár verzlun við landið, og það var vani, að Inort
kaupfélagið keypti skuldirnar að hinu kaupfé.laginu, sem var næst á undan
og þá fór frá. Skúli segir svo frá: aLán var mjög svo alincnnt, jafnvel
hjá þeim, sein þess ckki við þurftu, en innleitt og komit í vana hjá flestum,
svo þat var á báðar síður lialdin góð höndlun og réttvís, þegar skuldin frá
fyrra ári steig eigi hærra, en svaraði liér um bil fjórðúngi af næstkomanda
árs kaupi, at hverju kaupmenu eigi fundu, cn kölluðu hitt ósvinnu, ef
íslenzkir hefði nokkut til góða í verzluninni, svo slíkt til þægilegheita teljast