Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 249
1836—1810
IJ.M þÍNCCJÖLD Á ÍSLANDI.
239
framfæri, brúartoll, ferjutoll, dýratoll, vegabælur, viðhald þíng-
húsa, erfiði við kirkjur, Ijósloll, sætisfisk, spítalahluli, o. fl.
Um eðli og uppruna þessara gjalda viljum ver ekki orðlengja
hér á þessum stað, en látum css nægja að benda lesendum vorum
til þeirra rita, sem um þetta efni eru prentuð það vér til vitum,
og má þá til nefna af islenzkum ritum: 1) „Henlug handbók fyrir
hvern mann með útskýríngu hreppstjórnar instruxins“ eptir kon-
ferenzráð Magnús Stephensen; 2) ritgjörð eptir sama höfund um
„nokkur þegnskyldu- sekta- og önnur laga-útgjöld og tekjur“ í
„Gamni og Alvöru“ 1. hepti bls. 113—161; 3) sama höfundar rit:
„Ræður Hjálmars á Bjargi fyrir börnum sínum etc.“, bls. 52—86;
en af dönskum ritum nefnum vér: „Om den islandske Alnnies
aarlige Udgifter og Pligter“ eptir H. J. Lindahl, prentað í Kaup-
niannahöfn 1788 (á íslenzku í Ritum hins islenzka lærdóms lista
félags XII., 82—131 með athugagreinum eptir Bjarna sýslumann
Einarsson í Barðastrandar sýslu), og þó einkum rit konferenzráðs
Bjarna Thorsteinsons: ,,Om kongelige og andre offentlige Afgifler
samt Jordebogs Indtægter i Island“, prentað i Kaupmannahöfn 1819.
það iiggur nú i auguin uppi, að sé fyrirkomulag þessa mikils
áríðanda efnis ekki svo gott og fullkomið í alla staði, sem það
g*ti og ætti að vera, hljóta eiunig allar framkvæmdir, sem iniða
fil almenníngs lieilla, aö fara míður vel og skipulega af hendi.
Stjó rnin hefir einnig þegar fyrir laungu fundið, hve áríðanda
v'æri að koma þessu i golt horf, því í konúugs úrskurði 21. aprí]
1841 segir, að embættismanna nefnd sú á íslandi, sem sett var
samkvæmt konúngs úrskurði 22. ágúst 183S, skuli „nákvæmlega
B*uga, hvernig liaga mætti skatlgjaldsmálinu á íslandi, svo betur
°g bagkvæmar færi en nú á sér stað, og um þetta koma með
uPpástúngur“; af þessu boöi hefir annars orðið lílill árángur, því
er*n þá stendur þetta inál i sama stað, sem það hefir staðið um
niargar aldir.
En það er ekki stjórnin ein, sem þarf að hafa Ijósa þekkíngu
a öllu hér að lútanda; það er ekki síður umvarðanda fyrir lands-
nienn sjálfa, einkum ef vér einhvern tíma, þegar frain líða stundir,
hynnum að komast svo lángt áleiðis, að vér sjálfir fengjuin full