Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 307
1S3S-18U),
UH þi.NGGJÖLl) Á ÍSLANDI.
297
emni undan skildri, er goldinn sýsluraönnum, án þess þeir gjöri
fi'ekari reikníng fyrir. Um það, hvernig skatt skuli taka, segir fyrir
* Jónsbókar þegnskyldu 1. kap., og er þar tekið svo til orða:
«at hverr sá hóndi er skyldr at gjalda skatt ok þíngfararkaup,
er hann á fyri sjálfan sik ok hvert skuldahjón sitt, kú eðr kúgildi,
skip eðr nót, ok skal hann eiga um fram eyk, uxa eðr hross, ok
aUa búss búhluti, sem þat bú raá eigi þarfnast. En skylduhjón
hans eru þeir menn allir, sem hann á at skyldu frant at færa, ok
þeii' verkmenn, sem þar þurfa at skyldu fyri at vinna. En þetta
eni alls 20 álnar af hverjum bónda“; og í réttarbót Hákonar konúngs
Magnússonar 14. júní 1314 segir í 5. grein: ,,þeir búlausir menn
shulu skatt greiða, sem hann á til 10 hundraða fyrir sik ok liundrað
f>pi hvern ómaga sinn, ok eitt hundrað um fram.“ þetta er nú regla
su sem lögin skipa fyrir, en við skoðun þínggjaldahóka sýslumanna
verður sú raun á, að þessari reglu hvergi nærri er fylgt allstaðar,
iJó það muni vera gjört .í ílcstum héruðum landsins. Vér liöfum
þannig orðið þess varir, að nokkrir sýslumenn taka skatt ef búandi
að eins telur fram til tíundar s/s huudrað fram yfir fólkstölu, eða
l3a þegar hann tíundar eins mörg lausafjárhundruð og hann hefir
f(,'k að framfæra; aðrir taka skatt af öllum þeim sem ná skipti-
tiund, það er að skilja sem telja o hundruð í lausu fram til tíundar,
ón þess að hafa nokkurt tillit til fólkstölunnar; en það á sér þó
ehki stað nema í Gullbríngu sýslu einni, að tíundbær fasteign
°g lausafé er lagt saman, og svo skattur tekinn eptir áður sagðri
reglu. Sumir sj'slumenn taka ekki skatl af nokkrum búlausum
nianni, en aðrir taka hann af sumum þeirra og sleppa sumum,
°g er ekki liægt að sjá hverri reglu þeir fylgja í þessu, því sami
syslumaðurinn tekur t. a. m. í sama hreppi skatt af þeim búlaus-
Uln manni, sem telur ekki meira fram til tíundar en 2 hundruð,
°g sleppirþá kannske þeim sem lelur fram 5 hundruð eða meira;
e)ns og stundum jafnvel skattur er tekinn af þeim, sem ekki hefir
la>ið hið minnsta fram til tíundar.
En auk þess, að skalturinn er svo ýmislega tekinn eins og
ð*'1' er á drepið, þá bera þínggjaldabækur sýslumanna einnig
nieð sér, að í hinum ýmsu héruðum íslands er ekki svo lítill
19*