Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 346
336
U.M FJÁRHAU ÍSLANDS.
ViÖ II. 9. ,,1 fjárhagslögunum fyrir árið 1857,'58 voru veittir
10,000 rd. ti! alþíngis þess, sem lialdið var á íslandi árið 1857.
Samkvæmt tilskipnn 8. rnarz 1843 kemur aljiíng saman annað-
livort ár, og þ.ví er hðr stúngið uppá líkri upphæð til alþíngis
þess, sem á að koma samau árið 1859. Aö öðrn leyti má geta
þess, að útgjöld þessi, að frá skiklu því sem æilað er konúngs
fulltrúa, má skoða einúngis sem lán, því samkvæmt opnu brefi
18. júlí 184S er alþíngiskostnaðinum jafnað niður á landið og
síðan endurgoldið jarðabókarsjóðnum.“
Við II. 10 og 11. „Útgjöld þessi eru hér talin eins og í
fjárhagslögunum fyrir árið 1858,'59.“
Við II. 12. ,,Bæði í fjárhagslögunum fyrir árið l858,/59 og
í hinum undan förnu fjárhagslögum1 liafa verið veittir 200 rd. á
ári í leigu fyrir kennslustofu handa prestaskólanum á íslandi.
Hér er slúngið uppá að hækka þessi útgjöld um 120 rd., og
erætlazt svo til, að 100 rd. af þessum sé einúngis í þetta skipti,
en að 20 rd. verði stöðug úlgjöld, sem komi fyrir á ári hverju.
Eptir beiðni frá forstöðumanni prestaskólans liafa nefnilega stipts-
yfirvöldin stúngið uppá, aö þessum embættismanni væri veitt 100
rd. þóknun í eitt skipti fyrir geymslu um 10 ár á bókasafni
prestaskólans, sem nú er orðið framundir 1000 bindi, en að
bann eptirleiðis á ári hverju fengi 20 rd. fyrir liúsrúm handa
þessu safni. þar nú ekki verður álilið, að þóknun sú sé ósann-
gjörn sem hér er farið fram á, og þar varla verður húizt við, að
fáist liúsrúm handa téðu bókasafni fyrir minni leigu, þá hefir
ekki þótt áhorfsmál að stínga uppá þessari 120 rd. hækkun.“2
„Til aðgjörðar á Vestmannaeyja tirkju er beðið um 300 rd, Nefndin
verður nú að fallast á J>að, sem látið var f ljúsi árið 1856, ncfnilega, að
þareð kirkjan cr hlaðin úr liöggnu íslcnzku grjóti og mjög sterkleg, inuni
hún fremur verða Ijótari útlils cf farið er að slétla veggi hennar eða draga
á þá kalk. En á hinn bóginn hefir nefndin ekkert ámóti því, að fylli veiði
ttpp í veggina með kalki, og ræður því til að lil þcssa se vcitlir 200 rd.“
í fjárhagslögunum fvrir árið 18S,/S2 var fyrst gjörður aðskilnaður milli
útgjaldanna til prestaskólans og lil latínuskólans; smbr. Landshagssk. I.
bindi, bls. 301.
s) rjárhagslaganefndin gjörði um þessa uppastúngu svolátandi aihugasemd: