Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 347
UM FJÁIIHAG ÍSLANllS.
337
Við II. 13. „í hínum fyrri fjárhagslögum eru veittir alls
300 id. i húsleigu-styrk til 10 lærisveina á prestaskólanum, eða
^O rd. til hvers þeirra. Alþíngi hefir nú í bænarskrá til konúngs
beðið um, að húsleigu-styrkur lærisveina væri hækkaður, og hefir
forstöðumaður prestaskólans einnig beiðzt þess sama. í tilefni
þessu hefir forstöðumaður prestaskólans getið þess, að sú raun
liefir orðið á, að þeir 30 rd., sem á ári hverju hafa verið ætlaðir
h'erjum lærisveini til húsnæðis hafi verið ónógir til þess að útvega
s^r sómasamlegt húsnæði, og því síður til að útvega sér Ijós og
e'divið eþtir þvi sem með þurfti. þar nú stiptsyfirvöldin liafa
m*lt fram með þessari uppástúngu, hefir stjórnarráðið einnig hér
stllngið uppá 400 rd., eða 40 rd. á ári til hvers lærisveins.“
Við II. 14. ,,Hér er stúngið uppá, að það sem áður hefir
'erið veitt til bókakaupa við preslaskólann veröi hækkað um
100 rd., ogáliinn bóginn, að það sem talið hefir verið til ýmis-
'egra útgjalda við hann verði lækkað um 100 rd. í tilefni af
Þessu hefir verið gjörð sú athugasemd, að þar sem þeir 160 rd.,
Sem híngaðtil hafa verið veittir til ýmislegra útgjalda, aldrei liafa
'erið notaðir til fulls, þa hefir það sýnt sig, að peníngar þeir,
sem ætlaðir liafa verið til bókakaupa, ekki hafa verið nógir til
Þess að kennararnir gætu kynnt sér þau rit í guðfræðinni, sem
p“uð eru l Danmörku og á þjóðverjalandi. Auk þessa er skólinn
^ominn í skuld til bókasala eins í Kaupmannahöfn, þar peningar
l'eir, sem i fjárhagslögunum fyrir árið 1856/57 voru veittir til
Oókakaupa, ekki hafa verið notaðir, sökum þess að beiðni um að
Sjalda þá úr rlkissjóðnum fyrst kom til stjórnarinnar laungu eptir
oö fresturinn var útrunninn.“
„I’að cr slúngið nppí að liækka útgjöld þail, scm talin cru fjiir hús-
rúm til prestaskölans, nm 120 rd., nefnilega 100 rd. þdknnn til forstöðu-
•nanns prestaskólans fyrir í 10 ár að liafa haft á hendur gejmslu á
bókasarni skólans, og 20 rd. á ári fyrir liúsrúm handa þcssu safni. Meiri
hluti ncfndarinnar gctur nú ckki fundið það rélt, að þessari Itröfit terði
gaumur gefinn, en minni hlulinn finniir næga ástæðu lil að mæla fram mcð
'ippástúngunni eins og hún liggur fyiir.“
Ríkisþíngið fcllst á uppástúngu meira hlutans', og veitti þu' í þessu
skyni ckki nema 20 rd. hækkun.
II.
22