Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 349
UM FJÁRHAG ÍSI.ANDS.
339
Samkvæmt ágripi því úr Qárhagslögunum fyrir reiknlngsárið
f359/60, seIU hér er prentað, eru úlgjöld þau, sem talin eru að
snerti ísland, alls 55638 rd. 40 sk., en tekjur af íslandi eru alls
33263 rd. 70 sk. það sem talið er að lagt sé til íslands úr ríkis-
sjúðnum verður þá á þessu ári 22374 rd. 66 sk. að upphæð, og
er það 10221 rd. 32 sk. meira en það var talið um fjárhagsárið
það í fyrra. þetla er nú að vísu mikið, en þegar þess er gætt,
að meðal þessa árs útgjalda eru taldir 10,000 rd. til alþíngis, en þeir
voru ekki taldir í fyrra, þá hverfur þessi muuur að mestu leyti.
Að öðru leyti má fullyrða, að ljárhagur landsins fari heldur batu-
andi, því þó útgjöldin á sumum árum fari vaxandi, þá á þetta
sér þó fremur stað um tekjurnar, sem stöðugt fara í vöxt á ári
hverju, og má til þess færa, að siðan árið 1850/sl, þegar fyrir-
honiulag það sem uú er haft á þessu fyrst var tekið upp, lelsl
svo til, að tekjur íslands liafi þó vaxið um 4933 rd. 70 sk.
Að endíngu skal geta þess hér, að í nefndum fjárhagslögum
ei u ennþá veittir 40,000 rd., sem að nokkru leyti, þó þeir ekki
sð fa-rðir til sem útgjöld fyrir ísland, geta sagzl að snerta ísland.
I'eníngar þeir sem hér ræðir um eru:
1) til samferða milli Kaupmannahafnar, íslands
og Færeyja með gufiiskipum................... 10,000 rd.
~) til fjárkláðans á íslandi er dómsmálastjórninni
leyft að verja allt að....................... 30,000 —.
Vér leiðum nú hjá oss að fara fleirum orðum uni þessi út-
Siöld, þar þau ekki beinlínis eru talin íslandi til útgjalda, en vér
getum þó ekki stillt oss um, áður vér skiljum við þetla efni,
a,>i geta þess, að nefnd sú, sem af riicisþínginu var kosin til að
Se8ja álit sittum frumvarpið til fjárhagslaganna fyrir árið 185!,/00,
heflr ennþá einusinni eins og að undanförnu tekið það skýlaust
flam, aö þar svo örðugt væri fyrir þingið að geta haft næga
þekkíngu á högum og þörfum íslands, svo það gæli borið um
hversu nauðsynlegar fjárkröfur þær sé, sem gjörðar eru því við-