Alþýðublaðið - 08.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1923, Blaðsíða 4
4 &LZ»r&f?SLá»S>I@ Yorovslúj, myrtur í Lausanne.1) Þes-.i atriði gleymast fljótt, en ef landráðamaður í embætti hins heilaga stóls er .samkvæmt lög- um þess lands, sem hann hefir reynt að svíkja í trygðum, tek- inn af, syrgir >hinn siðaði< heimur, og jatnvel >hetjurnar< frá Amritsar Iútá hötði. Aldrei höium við Íslendingar harmað það, er stéttarbróður Budkevitsch, Jóni biskupi Qer- rekssyni^ var troðið í poka og honum drekt í Brúará. Þá var ekki bagall eða messuhökull mikils virði, þó fyrir altari væri. 25. maí 1923. H. J. 8. 0. Oddur. Hátt þó tíðum hafaldan hótaði Iýðum fjóni, engu kvíða Oddur vann á sæ- fríðu -ljóni. Þar oft stóð á þiljnm last Þundar-glóða börinn, sem að óðast öldukast yfir flóði knörinn. Sigurgeir Gtiðmundsson, faðir Odds Sigurgeirss. Um daginn og veginn. St. Skjaldbi-eið heldur fund í kvöld á venjulegum stað. Par verð- ur skýrt frá skemtitör, sem fara á á sunnudaginn. Er því vissara að koma á fund. Á flfitanum við Varmá, verður á sunnudaginD kemur hin árlega skemtun Kvenfólags Lágafellssókn- ar. Verða þar, eins og venja er, ræður haldnar, lúðrar þeyttir og danz stiginn. Enattspyrnan í gær fór svo, að K. R. vann Val rneð .2:1. I kvöld kl. 9 keppa Fram og Vík- ingur. Verkakyennafélagið Fram- sókn heíir ákveðið að halda opinn fund fyrir aliar stúlaur og konur, sem ætla sér að stunda atvinnu við síldarsöltun í sumar. Fað er pfí mjög áríðandi, að. sem flestar komi á fundinn. í*að, sem aðal- lega verður rætt um, er kaupgjald kvenna við siidarsöltun, því að vitanlegt er, að noiðlenzkir útgerð- anrrenn ætla að reyna að þrýsta niður kaupi kvenfólksins. Fundur- inn verður á sunnudaginn kl. 4 í Ungmennafólagehúsinu við Laufás- veg og verður nánara auglýstur á morgun. Guðspekiféiagið. Ársfundur þess heldur áfram í dag 'kl. 1 Va- í kvöld flytur Jakob'Kvistinsson fyrirlestur kl. 8 x/2 um merkilegar rannsóknir. Signe Liljequist söng í Nýja Bíó í gærkveldi. Á söngskránni voru m. a. tvö íslenzk iög. Ágóð- ann af þessum og næstu hljóm- leikum gefur hún hjúkrunarfélag- inu >Likn<. Jarðarfðr Einars Viðars fór fram í gær og var atarfjölmenn. Heima talaði séra Jakob Kristins- son, en í kirkjunni Haraldur pró- íessor Níelseon. Esja fer í strandferð á morgun' kl. 10 árdegis. fórðlfur, togarinp, kom inn í gærkveldi. Haíði hann farið kring- um iand og hvergi orðið verulega flskvar. 'Aflabrligð eru sögð góð á Siglufirði. Togararnlr. Fjöldi manna er nú skráður úr skiprúmum á tog- urunum. Flest skipanna fara út aftur og flska í salt. Verður sennilega síðasta ferðin. 2 skip fiska í ís, Beigaum og Ethei. Skðlanefnd var ko3Ín í gær- kveldi á bæjarstjórnarfundi. Hlutu kosningu af A-lista Ólafur Frið- riksson og Hallbjörn Halldórs- Rornvlrur í pðkkum Haframjol Gerbveiti Baunamjol Hálfbaunir Grænertur Hrísmjol Kartoflumjol. Kaupfélagið. Appelsínur, ðdýrar. Epli, rauð (ný), 1.00 V2 kg. Epli, þurkuð, 1.50 — — Apricotsur 2.50------ Rúsínur 0.80 — — Do. steinlausar 1.25---- Sveskjur 075-------- Steinolía 30 aura líterinn. Mjólkurdósir, stórar, 0.65 stk. Verzl. Theódðrs N. Sigurgeirss. Baldursgötu 11. Sími 951. Simi 951. Brýnsla. Hefill & Sög Njále^ götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. Skðvinnustofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstíg), Þar eru skó- og gúmmí- viðgerðir fljótast og bezt af- greiddar. — Finnur Jónsson. son, en aí B-lista borgarstjóri, Magnús Jónsson háskólakennari og Pétur Halldórsson. » Næturlæknlr í nótt Ólafur Þorsteinsson Skólabrú 1. Sími 181. Kaupeudur blaðsins, sem hafa bústaðaskiíti, tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. 1) Að ótöldu því, er Jðhann P. JónBion skipntjóri reyndi í um- boði Jóns MágnÚBSonar að stofna til inannvíga lrér í Reykjavík haustið 1991. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson, Prentsmiðja Hallgrím* Benediktssonar, Bergstáðaatræiö 1«?.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.