Alþýðublaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 2
2 ALIÞYÐDILAÐIÐ- Drenglyndi. Pað er failegt orð: drenglyndi. En því miður fer það ekki alt at saman að sýna drenglyndi og hafá orðið á vörunum. Fáa menn hefi ég vitað nota orðið oítar en Stein Emilsson fpár' Kvíabekk í Ólafsfirði, sem farinn er að gefa út blað hér í bænum, það er að segja, ef dæma má eftir biaðinu, því að svo að segja í hverri grein þar er talað um »drengiundaða hugsun«, »al- úð og drenglyndk, »drenglund- aða sanngirnir, »drengskapar- heit< o. s. frv. En því miður verður maður að öðru leyti lítið var við dreng- lyndi hjá Steini þessum. Ein smágrein í blaði hans heitir »Skríli<. Par er greiniiega veizt að einum þeirra, sem héidu ræðu i. maí við Alþýðuhúss- grunninn, Hallgrími Jónssyni kennara. Það má sjá, að það er átt við hann, á því, að tekin eru upp fyrstu orðin úr ræðu Hallgríms: »Hamingjan er með oss<, svo og á því, að talað er um kennara. Og hvað segir svo sá dreng- iyndi Steinn um Hallgrím, mann, sem hann getur ekki haft annað á móti en það, að hann er jafn- aðarmaður? Það er réttast að setja grein- ina hérna alla; hún hljóðar svonn: »Skríll. Hvað er skríli? Það er hópur manna, er hvorki virðir guð né födurlandið, — »alheimsborgarar<, — sem era latir, öfundsjúkir og siæmir feður. Menn, sem látast vera bjartsýnir, — en eru þó sítelt að reyna að stofna til vandræða, — menn, sem brjóta landslög, látast vera saklausir og tala með mikilli mærð um lagabrot og spiliingu annara, menn, ' sem spiiia vinnugleði verkamannsins og koma af stað úifbúð og iilindum f lándinu. SlíJcir menn eru skríll — — Ég sé einn þarna uppi á grjót- hrúgunni. Hann baðar út höndum og hrópar: »Hamingjan er með oss!< AlMðiihraniÍBerMB s©lus> hin þétt hnoðuðu og ?el bökuðu Rúgbranð úr hezta danska rúgmjölintt, sem hingað flyzf, enða ern þaa vlðurkend af neytendum sem framúrskarandi gúð. Hjálparstðð Hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga ... . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. ~ — Nei, — óheill fylgir starfi þínu, vondi kennari! Ég gæti ekki trúað þér fyrir barni mínu.< Svona hljóðar grein dreng- lynda maqnsins. Það er drengíyndi Steins að bregða Hallgrími, sem hann víst aldrei hefir talað við. um, að hann virði hvorki »guð né föð-“ urlandið.< Það er drenglyndi Steins Emilssonar að bregða honum um, að hann sé latur, að hann sé öfundsjukur, að hann sé slœmur faðir, og að hann sé vondur kennari. Það er drenglyndi að bregða mönnum, sem menn þekkja ekki, um, að þeir brjóti lands- lög, um, að þeir spilii vinnu- gleði verkamannsins, um, að þeir komi af stað »úlfbúð< (mun eiga að vera »úlfúð<, ef Steinn hetði getað skrifað það rétt). Já, mikið er drenglyndið! Nú skal ég segja yður nokk- uð, hérra Steinn Emilsson, Hall- grímur er einn bezti kennarinn hér í Reykjavík. Hallgiímur er vel þektur hér, — vel þektur að því að hafa al!a hæfileika til að bera gagnstœða því, sem þér hafið lýst. En þér, hr. St^inn Emilsson, eruð enn þá litið þektur hér. En samt held ég, að ráðlegra væri fyrir yður að nota fram- vegis minna orðið »drenglyndi<,' Því ,menn fara nú orðið að þekkja yður úr þessu og »dreng- lyndið< yðar. 0. Greiðsla vimlauna. Fyrir mörgum árum, þegár daglaunavinna hófst f sjávar- plássum og áður en almenn bankaviðskifti hófust, var sá al- kunni siður að greiða verka- mönnum vinnu sina f vörum eða innskrilt. Þau viðskifti eru mörg- um mönnum svo í minni enn þá, að óþarfi er að segja þá sögu á ný. Breyting varð 4 þessu víðast hvar með aukning seðiaútgáfu og peningaviðskiíta í landinu. Lög voru líka sett, er áttu að tryggja það, að verkamenn gætu fengið laun sín greidd í pening- um, ef þeir óskuðu. En nú á síðustu tímum virðast lög þessi vera virt að vettugi á nokkrum stöðum á landinu; má þar til nefna sérstaklega Vest- firði. Kaupmenn á allflestum fjörð- um, sem oft og einatt þurfa að Iáta inna af hendi ýmsa vinnu og bera því nafnið atvinnurek- endur, munu margir nota sér neyð verkamanna sinna og skuld- binda þá til að taká vörur út á vinnu sína með því verði, sem þeim þóknast að setja á hana. Þurfi maður að greiða opin- ber gjöid eða borga bók eða blöð, þá er það ekki hægt nema í gegnum vétzlun kaupmannsins, og veltur þá oft á miklu, hver bókin er eða blaðið. Flestir munu nú sjá, hversu heppileg viðskifti þetta muni vera fyrir fátæka verkamenn, sem eiga svo undir högg að sækja hjá þessum kaupmönnum með atvinnu. Hér er í raun og veru gamla kaúpmannaeinokunin komin í sitt gamla horf. Stór nauðsyn er að ráða bót á þess- ari kúgunaraðferð. Gætu ekki »verðir laganna<, aýslumenn og bæjarfógetar, gengið á skrifstoL 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.