Vorboðinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Vorboðinn - 01.05.1937, Qupperneq 2

Vorboðinn - 01.05.1937, Qupperneq 2
2 VORBOÐINN Kosningin í Barðastrandarsýsln kaupsýslumönnum í mútur — og 330 þús. krónur greiddu þeir Gismondi liinum ítalska í mútur — til að kaupa ekki íslenskan fisk. — Nú er svo komið, að Kveldúlf- ur er orðinn óbotnandi spilling- ar- og skuldafen, algjaldþrota svindilfyrirtæki, er skuldar hér og erlendis um 7 rnilj. króna og vantar mikið á að eigi fyrir skuldum. Þannig eru í stuttu máli þeir 3 aðalaðiljar, sem framleiðslulíf vort er háð: 3 gerspiltar klíkur auðhorgara í Reykjavík, klíkur, sem mynda uppistöðuna í íhaldsflokknum og þar með kjarnann í hinni svokölluðu „Breiðfylkingu lslcndinga“. Nú var um tvent að gera fyrir stjórnina: Annaðhvort að slanda við loforðin, lireinsa röggsain- lega til í íhaldsgrenjunum og leggja grundvöllinn að lieil- brigðu fjárhagslífi — eða láta braskarana í friði og lofa þeim áfram að blóðsjúga landsmenn. Og illu heilli valdi stjórnin síð- ari kostinn. Hinn illi andi Landsbanka-, Kveldúlfs- og stórkaupmannaklíkunnar, með öðrum orðum andi íslenska og erlenda afturhaldsins, varð um- bótahug stjórnarflokkanna yfir- sterkari. Kommúnistaflokkurinn benti á hættuna. Kommúnstaflokkur íslands sá altaf hættuna. Hann þreyttist aldrei á því að benda á nauðsyn róttækra ráðstafana til að hefta drotlinvald íhaldsklikanna. Undanfarin 3 ár liefir liann stöðugt krafist þess, að lireinsað yrði til í Landsbankanum. 1 undanfarin 2 ár hefir hann sleitulaust liamrað á því, að gera þyrfti Kveldúlf upp. Og kröfur þessar fengu slikan hljómgrunn hjá almenningi, að við þeim varð ekki lengur dauf- heyrst, og í fyrrasumar tóku þeir báðir undir kröfuna um uppger Kveldúlfs, Alþfl. og Framsóknarfl., og Alþfl. tók einnig að krefjast þess að skift væri um stjórn í Landsbankan- um. Þetta gátum við talið mik- inn sigur fyrir stefnu okkar. En þegar hér var komið, og hver vinstri maður hélt, að nú yrði látið til skarar skríða — þá fór samvinna stjórnarflokkanna skyndilega út um þúfur út af þessum málum ásamt frum- varpi Alþfl. um sjávarútveginn, — og þing var rofið. — ! » l Slefnubreyting íhaldsins. Á síðustu tímum hefir sú breyting orðið á i íhaldsflokkn- um, að lýðræðið hefir stöðugt fallið í verði í þeim herbúðum, en lofsöngur um fasismann komið í staðinn. Hitler, Musso- lini og Franco, morðingjar lýð- ræðisins í Evrópu, —• það eru dýrlingar Morgunblaðsins — en lýðræissinnar Spánar, það eru „rauðir hundar“, „Marxisla- skrill“, „siðspilt vinstri stjórn“, o. s. frv. Enda er þetta eðlilegt. Skuldum vafin auðvaldsklika á barmi gjaldþrots, livað á liún að gera við lýðræði? Hún liugs- ar um það eitt að bjarga gróða sínum á kostnað fólksins. Þess vegna dreymir Ihaldið um þrælalög til að fjötra verkalýðs- samtökin, enn meiri yfirráð inn- flutningsins til að geta drcpið neytendafélögin, allsherjar kauplækkun verkafólks, annað hvort beint eða með gengis- lækkun, og stofnun ríkislög- reglu til að geta brotið alla mót- spyrnu niður með ofbeldi. A þennan hátt hyggjast burgeisar ihaldsins að leggja inn á braut íasismans, sem endanlega á að kæfa alla frelsisviðleitni alþýð- unnar með blóðugri harðstjórn. Og llialdið hefir geysilegan við- búnað í kosningabanáttunni. Það hefir gert bandalag við „Bænda“-flokkinn og nasistana uin eina allslierjar afturlialds- fylkingu í kosningunum, hina svokölluðu „Breiðfylkingu" („Svörtu samfylkinguna“). Öll öfl braskara og sérgæð- inga eru nú kölluð til vopna i heilagt stríð gegn „rauðliðun- um“. Kveldúlfur, sem heldur á stjórnartaumum „Breiðfylk- ingarinnar“, berst fyrir tilveru sinni. Honum cr jiað ljóst, að einungis með sigri afturhaldsins lær hann að gramsa áfram í fé þjóðarinnar og lifa i munaði. Kosið um lýðræði eða fasisma. Báráttan í þessum kosning- um er þvi i raun og veru milli lýðræðis og fasisma. Sigri aftur- haldið, er úti um lýðræðið og frelsið. Sigri vinstri flokkarnir, má gera ráð fyrir að þeir liljóti að hreinsa til í lireiðrum fjár- málaspillingarinnar og þarmcð hæfa afturhaldið í hjartastað. í samræmi við úrslitaþýðingu þcssara kosninga hefir flokkur okkar lagt það til við hina vinstri flokkanna, að þeir hefðu allir bandalag með sér í lcosn- ingunum, þannig, að öruggt væri um sigur þeirra samein- aðra yfir „Svörtu samfylking- unni“. Og við liöfum gert alt, sem hugsanlegt var, til að koma á slíku samkomulagi. En þvi miður liafa foringjar Alþýðu- og Framsóknarflokksins svar- að bróðurlegum tilmælum okk- ar með því einu að ausa okkur skæting og lygum í blöðum sin- um. Það er eins og þessir for- Alþingiskosningarnar 20. júni snúast um eitt meginefni fyrst og fremst: Á íhaldið i landinu að fá meiri hluta á Al- þingi og aðstöðu til stjórnar- myndunar, með þeim afleiðing- um, sem það óhjákvæmilega myndi skapa — eða eiga vinstri flokkarnir í landinu að fá þing- meirihluta og vinstri ríkisstjórn að sitja áfram við völd. , Það er þetta sem kosningarn- ar snúast um í aðalatriðum. Það verður kosið um lýðræðið og vinstri flokkanna og Ihaldið og fasismann hinsvegar. Iívernig gela nú kjósendur i Barðastrandarsýslu best trygt vinstri meirihluta á þingi og lúndrað valdatöku íhaldsins? 1 fvrsta lagi með því að tryggja kosningu framhjóðanda Framsóknarflokksins. Ef liann félli við kosningarnar þýddi það einum vinstri manni færra á þingi — það gæti þýtt sigur í- haldsins. í öðru lagi þurfa kjósendur i Barðastrandarsýslu hezt tryggt stórkostlega atkvæðaaukningu Kommúnistaflokksins. Yinstri- meirihlutinn við kosningarnar 20. júní gelur liæglega oltið á því, að Kommúnistaflokkurinn verði nógu sterkur og fái nógu marga uppbótarmenn. Hinsveg- ar er rétt að undirstrika þau ingjar skilji ekki hættuna af íhaldinu, — eða óski eftir því, að fasisminn haldi innreið sína i elsta lýðræðisland Norður- Evrópu. Eða er ílokkshroki þeirra og rembingur svo talc- markalaus, að þeir vilji eiga það á liættu, að þjóðin glati frelsi sínu, bara til þess að fá um stund að skamma og svivirða liina vinstri flolckanna, sem þeir i raun réttri ættu að líta á sem bróðir í viðureigninni við aftur- lialdið? Eftir að útséð var um að sam- komulag næðist ekki, liefir flokkur okkar stilt upp i ýmsum kjördæmum. En jafnframt gerði hann annað, sem mun vera einsdæmi hér á landi. Hann lýsti ]iví yfir, að hann stilti ekki upp í þeim kjördæm- um, er hætta er á að Ihaldið vinni frá stjórnarflokkunum. Kommúnistaflokkurinn lét ekki stjórnast af neinum remhingi eða stórmennskubrjálæði, heldur reyndist þeirri stefnu sinni trúr, að líla altaf fyrst á hagsmuni fólksins og haga sér rök einu sinni enn, að þótt frambjóðandi Alþýðuflokksins næði kosningu í Barðastrandar- sýslu, að það þýðir alls ekki fleiri Alþýðuflokksmenn kosna. Sig. Einarsson yrði aðeins kjör- dæmakosinn í stað þess að vera uppbótarmaður. Meðan Alþýðu- flokkurnn liefir enga mögu- leika að fá 10 kjördæmakosna þingmenn hefir það enga raun- verulega þýðingu fyrir hann að vinna ný kjördæmi af Fram- sókn. Og eins og nú slanda sak- ir, er slíkt óheppilegt fyrir vinstri flokkanna, en eykur sig- urvonir Ihaldsins. Allt hjal Sig. Einarssonar og annara Alþýðuflokksmanna um aí? kosning lians þýði einum Alþýðuflokksmanni fleira á Al- þingi, er vísvitandi uppspuni frá rótum. Og þótt það sé per- iSÓnulegt kappsmál Sigurðar að fella frambjóðanda Framsóknar hafa frjálslyndir kjósendur í Barðastrandarsýslu ekki cfni á að þóknast þeim dutlungum hans á jafnmiklum alvörutim- um og nú eru. Það,sem kjósend- urnir í Barðastrandarsýslu, eins og annarsstaðar á landinu, verða að atliuga, er á hvern lxátt þeir geta hest trygt ósig- ur íhaldsins. Það er höfuðboð- orðið í þessum kosningum. , G. V. cftir því. Þess vegna munu fé- lagar okkar víða um land kjósa frambjóðendur stjórnarflokk- anna, þó að lnnir sömu fram- hjóðendur rægi okkur og svi- virði, og hlöð þeirri stimpli okk- ur scm „einræðissinna“ og velji okkiir liverskyns ónefni. En við treystum því, að islensk alþýða dæmi okkur eftir verkunum, og því stígum við hiklaust þella spor, sem her vott um meiri ábyrgðartilfinningu og þroska en dæmi eru til í íslenskri stjórnmálasögu. Hins erum við líka fullvissir, að alþýðan í Rvik, Veslmanna- eyjum og Akureyri tryggir það, að a. m. k. 3 kommúnistar verði á næsta þingi. Enda er það eina leiðin til að fyrirbyggja valda- töku íhaldsins, úr því að vinstri- handalag komst ekki á. Alþýða i Barðastrandarsýslu l Kommúnisiaflokkur íslands er róttækur verklýðsflokkur, sem hefir sosíalismann að takmarki. Við vitum það hinsvcgar ofboð vel, að ú þessu augnabliki i sögu Islands, þegar hið dýrmæla

x

Vorboðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorboðinn
https://timarit.is/publication/583

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.