Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1905, Page 1

Ægir - 01.11.1905, Page 1
MÁNAÐARRIT UM FISKIVEIÐAR OG FARMENSKU. I. árg. Reykjavik, Nóv. 1905. | 5. blað. AuilýsirtÉ fyrir sjófarendur. í sambandi við auglýsing 3. júlí þ. á. birtist þetta hér með sjófarendum: Hinn hvíti, fasti viti á Elliðaey á Brciða- firði sýnir nú Ijós frá s. .3-//° v. um v. til n. 39° v., sterkast frá hér um bil s. 87° v. til hér um bil n. 77° v. Iiœð logans: 8h fet. Ljósmagn: þar sem tjósið er sterkast 19 kml., en smáminkar niður í 7 kml. þar sem Ijósið er dauft. Sjónar- lengd: 15 kml. Vitabgggingin er 20 fela há, hvít að ofan, grá að neðan. Spegla- tœkin h. stigs. 25. nóvember 1905. Kgrhamar — og Púfálskletturinn gfir Ngjabœ við Seltjörn. Frá þessu miði gengur landhelgislínan beina linu á Njarðvík — suðureftir og beina linu á Hjörtseg á Mgrum — norð- ureftir. Landhelgislínan er fgrir uian þessi mið að norðanverðu: Vífilsfell um Suðurnesvörðu — bólar á Stóra Stellir og Fjallið um Bggggarð, djiipt Hlíðarfótinn og áframhaldandi Fjall- ið um Rauðará og Grgnnra Skarðið. ilraiin mei borskanel Eftir Bjarna Sæmundsson. Stjórnarráð íslands. Aug-lýsing’. Samkvœmt mœlingum varðskipsins í sumar og tilvísun sjómanna á miðanöfn- um, eru merkin á landhelgislínunni iít af Suðurnesi á Seltjarnarnesi þessi: Jaðarbœr á Akranesi jaðrar rœturnar á Hafnarfjalli (Blákoll). — Eða fjallið um Eins og kunnugt er, hafa þorskanet lengi verið brúkuð við Faxaflóa sunnan- verðan, en að eins á vetrarvertíð og þá oft um takmarkaðan tíma. Á síðustu ár- um eru menn þar þó farnir að brúka þau síðari hluta sumars og á haustin og með góðum árangri. Lengi vel var alment svo álitið, að ekki væri til neins að reyna þetta veíðar- færi annarstaðar en í Faxaflóa, sjálfsagt meðfram af því, að menn álitu netaíiskinn vera sérstaka tegund af þorski, er eigi feng- ist annarsstaðar. Þó hafa ýmsir framtaks-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.