Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1912, Blaðsíða 11

Ægir - 01.04.1912, Blaðsíða 11
ÆGIR. 51 Mótorbátur lrá Vestraannaeyjum fórst aðfaranótt 14. þ. m. Menn allir druknuðu. Formaður Bergsteinn Berg- steinsson. Skipverjar voru Rangæingar. Botnvörpungarnir sem ganga hjer frá Reykjavík, liafa á þessari vertíð lagt hjer á land afla þann sem nú segir: Snorri Sturluson til l8/i . . 113 þús. Freyr til 23A . 69 — Snorri goði til u/i .... . 183 — Skallagrímur til 23/i . . . . 182 — Baldur lil 18/4 . 119 — Bragi til 23/i . 120 — íslendingur til 22/4 .... . 63 — Leiguskip (Elías St.) til 22 í4 . . 88 — Leiguskip (Elías St.) til 22/t . . 113 — Mars til l9/4 . 117 - A. G. til 1<J/4 ...... . 127 — Jón Forseti lil 10A .... . 90 — Skúli Fógeti til 22/i .... . 153 — Garðar landnemi (H. Zoega) tilu /4 90 Leiguskip (H. Zoéga) til lbU . 75 — í sambandi við skýrslu þessa, skal þess gelið, að skip þessi byrjuðu veiðina mjög missnemma, og er hún sett hjer til þess að sýna hversu mikill afli er á land kom- inn, án tillits til útiverutíma skipanna. En um afla seldan í Englandi frá 1. jan. 1912. Sjá 2. tbl. »Ægis«. Mannskaðar á íslandi hjet fyrirlestur, sem Guðm. Björnsson landlæknir hjelt 8. þ. m. Ágóðinn rann í samskotasjóðinn handa ekkjum og börn- um hinna druknuðu á þessari vertíð. »Ægir« hefur fengið senda sjerprent- un af ágripi fyrirlestursins. Fyrirlesturinn var mjög fróðlegur. Munum vjer ítarlegar minnast hans í næsta blaði. Rilskipin hafa naumlega aflað í meðallagi þessa vertíð, sem verið hefur ærið slormasöm. Hæslur atli á skip eftir miðjan þennan mánuð 27 þus., en meðalatli þeirra mun vera um 14—16 þús. Verslunarskýrslurnar íyrir árið 1909, þær nýiustu, sem vjer eigum, telja út- ílutt þá: 1. Þorsk, saltaðan . 100 kíló 86.493 2. Smáfisk, saltaðan . — — 44.971 3. Ysu, saltaða . . . — — 18.525 4. Harðfisk .... — — 368 5. Löngu, ufsa og keilu — — 8.428 6. Sundmaga . . . — — 299 7. Hrogn — 139.009 8. Síld — 3.377.600 9. Niðursoðinn fisk fyrir kr. 44.000 10. Fisk óverk. og liálfverk. ----- 128.408 11. Þorskalýsi (hrálýsi) kíló 187.894 12. Þorskalýsi (brælt) . . — 586.198 13. Hákarlslj'si . ... — 296.357 Sömu skýrslur lelja aðílutta á því ári 3 mótorbáta. Þelta þykir oss furðu lág tala. Sörau skýrslur telja útflutt: Ár Saltfisk í 1000 pd. fyrir í 1000 kr. 1881—85 meðalt. . . . 12,945 2,153 1885—90 — . . 18,326 2,142 1901-05 — . . . 29,736 4,875 1905 .... . . . 31,941 5,919 1906 . . . . . . . 29,412 5,450 1907 . . . . . . . 31,640 6,516 1908 . . . . . . . 31,894 6,290 1909 . . . . . . . 37,091 6,151 Brlendis. Piskiafli Norðmanna. Eftirfarandi skýrsla sýnir aflan í ár til 30. marz og aflan árið 1911 til 1. apríl.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.