Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1913, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.1913, Blaðsíða 12
80 ÆGIR auðvelt að minsta kosti þann tíma ársins, er nótt er eigi kolsvört. Og þótt vélar- bátar gæti eigi tekið botnvörpunga, gæti þeir þó hjáipað til, að þeir yrði hand- samaðir, ef þeir færi að ólöglegum veiðum, með því að ná númerum þeirra. Ætli að vera vel kleift að lialda úti 2 slíkum bát- um, ef auk landsstyrks fengi ríílegt fé frá hlutaðeigandi héruðum. Kostnaður við hvern gæslubát yrði nokkrar þúsundir kr. Hagstofan. Eins og kunnugt er, liggur nú íyrir AI- þingi frumvarp um stofnun »hagslofu« fyrir landið. Mótspyrnan, sem þetta mál hefir fengið i þinginu, þólt mikils megi hún sín varla, sannar hið mesta hugsunarleysi um hag landsins og framtiðarhorfur. Hvað er hagstofa? Menn haía svarað að það væri skrif- slofa lil þess að hirða skýrslur þær sem hingað til hefir verið safnað á 3. skriístofu sljórnarráðsins og geta þær úl. Að það væru aðeins ný hálaunuð embælli til þess að gera sama verkið og stjórnar- ráðið hefir gert hingað til, og komisl vel yfir. Það er rétt að hagslofan á að safna skýrslum. En hún á lika að vinna iir þeim. Hingað til helir verið lítil þörf á þessu, því að hér hefir verið líLið um landsbú- skap í orðsins eiginlegu merkingu. Alt hefir snúist um það eilt að skifta upp tekjum landssjóðs rétt einhvern vegin eftir því sem hinir og þessir kölluðu eftir fénu í hann og svo að leggja hara nýja skalta og tolla á þegar vantaði. Svo hefir reyndar verið lögð lalsverð áhersla á það að bæla alvinnuvegina, framleiða einlægl meira og meira og bæta vöruna og það er auðvitað gott og blessað. En allur hagur landsins, öll nylin, allur arðurinn hefir samt fengið að renna af landi burt eftir lilbúnum skurði án þess að nokkur hefði viðleilni eða tilburði til þess að hefta þá rás. — Og hvers vegna? Af því að þekkinguna liefir vantað. Af því að ekki voru nægilega skýr gögn í höndum lil þess að sýna áslandið eins og það er, áreiðanlega og rétt. Þetta á nú einmitt hagslofan að gera. Hún á ekki einungis að safna skýrslum, heldur á hún að raða þeim í það form að þær séu aðgengilegar fyrir þá, sem vilja vila eitthvað um hag landsins. — Og þella er mikið verk. Það vita allir, sem eillhvað liafa komið nærri slíku, að marg- ar hliðar og mörg alriði koma þar til greina, sem áríðandi er að séu skýr og ljós. Við þurfum að fá skýrslur um atvinnu- vegina, landbnnaðinn og sjávariúveginn og sjá allar hræringar í þeim til og frá. — Við þurfum að fá skýrslur um verslun og viðski/li þannig að við getum séð þau frá öllum hliðum, smáa drætti og stóra eftir vild og gert þá samanburði sein vér ósk- um, og séð hvernig viðskiftin haga sér, hvaðan þau liverfa, hvert þau færast og hvernig þau ganga yfirleitt. Við vcrðum að fá að vila um öll ábgrgðarfélög sem hér slarfa, lifsáhyrgða- eldsvoðaábyrgða- og skipaáhyrgðafélög og hvað margir tryggja hjá þeim og fyrir livað mikið fé. Við þurfum að fá að vita um tölu og vöxi þjöðarinnar og heilbrigðisásland hennar m. m. Og yíirleilt verður að vera svo skýrt yfirlit yfir allan hag hennar sem nútima- liagfræði kann að semja og koma í ábyggi- legl form. Er þetta slærra verk en svo, að nokkur hætla sé á því að ekki verði starfið nóg fyrir eina 3 menn og jafnvel þótt íleiri

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.