Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1920, Blaðsíða 3

Ægir - 01.04.1920, Blaðsíða 3
ÆGÍR 35 gerð — hann sat við skritborð silt og vann að henni. þegar dauðinn tók hann snögglega, þ. 16. október að morgni. Kirk kvæntist í apríl 1911 Önnu Laur- SRn (frá Gjedser á Falstri), sem lifir mann sinn ásamt þrem ungum drengjum þeirra; einn þeirra fæddist hér á landi. Th Krabbe. Ársfundur Fiskifélags íslands. Samkvæmt ákvæðum stjórnarinnar og anglýsingum i Lögbirtingablaðinu og Lögréttu 24./12. f. á. átti ársfundur að haldast laugardaginn 21. febrúar og hafði hann þannig verið boðaður með lögleg- Urn fyrirvara, en sökum samgöngubanns, er innfluenzan kom hér i bæinn, var K*ndinum frestað til 14. april og var hann aftur auglýstur i blaði hér dögun- uni áður en hann skyldi halda. h undurinn var haldinn á skrifstofu hílagsins. Fundarstjóri var hr. Sigurjón Jónsson fv. hafnargjaldkeri og ritari fund- ai"ins Sveinbjörn Egilson. Forseti setur iundinn og skýrir frá hag félagsins og gerðum á liðnu ári. Hann skýrir frá: K Slraridvarnir, að stjórnarráðinu hafi yerið skrifað um þörf þá, er væri á auk- lnni strandgæslu og virðist nú horfa bet- Uí við, þar sem að björgunarskipið U1’« er komið hingað til lands og gætir landhelgi kringum Vestmannaeyjar p1** leið og aðalstarfsins og »Islands a^(< ei' hér einnig á verði. • Mótorskólinn. Frumvarp það, er a§t var fyrir þing 1919, um stofnun ^u^°rveiaskóla hér í Reykjavík, náði 11 fram að ganga þá, vegna anna þingsins, en á þinginu í vetur (1920) lagði herra alþingismaður Magnús Krist- jánsson það aftur fram endurskoðað og samþykti þingið frumvarpið og varð það að lögum. 3. Lýsismat. í ágúst mánuðu s. 1. hafði stjórninni borist bréf frá lýsismatmanni I. Scheving á Seyðisfirði, í hverju hann biður um reglugerð til að fara eftir við matið. Skrifaði stjórnin þá þegar þeim herrum, framkvæmdastjóra ó Briem og kaupmanni Emil Rokstad og fór þess á leit, að þeir vildu semja slíka reglugerð, sem þeir, er bezt hefðu vit á því hér. Briem skoraðist undan þessu, en Rokstad hefir lofað að gera hvað hann gæti og hefir nú þetta með höndum og er það mikið verk og margbrotið, ef vel á að fara, þar sem athuga verður þeirra landa reglugerðir, er væntanlega kaupa þessa vöru af landsmönnum. 4. Iíennslnbók fyrir smáskipaformenn. Hana hefir nú oflengi vantað og sam- kvæmt ályktun síðasta Fiskiþings, var skólastjóri Páll Halldórsson aðspurður, með hvaða kjörum hann vildi takast á hendur að semja slíka bók, gefa hana út, eða selja Fiskifélaginu handritið. Komust samningar á um þetta og var einnig samið við bóksala Pétur Hall- dórsson um bókarútgáfu þessa og er hún nú komin út og er hin vandaðasta og mun hvarvetna á siglingum verða kærkomin handbók yfirmanna. 5. Styrkveitingar. Hinn 9. sept. 1918 samþykti stjórnin að styrkja Jón Einars- son frá Stykkishólmi til þess í Ameriku að nema íiskþurkunaraðferðir og hag- nýting á fiskiúrgangi. Hefir hr. Matth. Ólafsson skýrt stjórninni frá ferð hans þangað og hvernig honum hafi þar gengið að komast að vinnu og var það alt að óskum. Frá Jóni heyrist svo ekk- ert þangað til um árslok 1919, en þá

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.