Ægir - 01.04.1920, Síða 12
44
ÆGIR
sérstaklega er brýnt fyrir skátum er æfin-
lega að hjálpa öðrum, sem komast í
einhver vandræði. Og þá sannfærðist
maður eigi siður um hitt, hversu ágæt-
an kennara skátarnir eiga þar sem Axel
V. Tulinius framkvæmdarstjóri er. —
Hann er frömuður skálahreyfingarinnar
hér á landi og honum hefir tekist að
gera úr lærisveinum sinum skáta, sem
fullnægja áðurneíndum kröfum.
Drengirnir voru m. a. prófaðir í »Hjálp
í viðlögum«, 1 að binda um sár og
stöðva blóðrás, binda um beinbrot og
kippa i lið, í ráðum við krampa, eitrun,
bruna, kali og mari, lífga úr dái o. s.
frv. Þeir sendu og lásu úr flaggskeitum,
áttuðu sig eftir úri, sól, stjörnum og
lásu á áttavita. Og ennfremur voru þeir
prófaðir i kunnáttu i Njálssögu eða ein-
hverri annari íslendingasögu.
Alt þetta hefir A. V. Tulinius að meslu
leyli sjálfur kent drengjunum og mátti
sjá á þeim að þeir bera áhuga fyrir
þessum hlutum.
Allir sex drengirnir stóðust prófið vel,
Það var Halldór læknir Hansen sem
prófaði þá i læknavisindunum.
Sem flestir drengir hér í Reykjavík
ættu að gerast skátar. Sú hreyfing hefir
eingöngu göfgandi áhrif á þá.
Morgunblaðið
Stýrimannaskólinn.
Prófum er nú lokið í Stýrimanna-
skólanum. Þessir luku hinu almenna
stýrimannsprófi:
Aðalsteinn Guðmundsson, Fáskrf. 77 st.
Bjarni Ólafsson, ísafirði 8(S —
Bjarni Kristjánsson, Reykjavík 107 —
Bjarni Stefánsson, Rangárvallas. 79 —
Eyjólfur Krislinsson, Hafnarfirði 84 —
Egill þorgilsson, Dalasýslu G4 —
Gilli Jacobsen, Eskifirði 63 —
Gunnar Stefánsson, Rangárvallas. 87 —
Guðlaugur Gunnlaugss., Hafnarfi. 84 —
Guðmundur V. Einarss., Hafnarfi. 94 —
Haraldur Ólafsson, Dýrafirði 70 —
Hjörleifur Ólafss., Barðastrandas. 69 —
Hallvarður Árnason, Barðastr.s. 66 —
Haraldur Þórðarson, Reykjavík 84 —
Ingibjartur Jónsson, Bildudal 101 —
Jón A. Pétursson, Eyrarbakka 106 —
Jónas Böðvarsson, Hafnarfirði 99 —
Jónas Iialldórsson, ísafjarðars. 101 —
Magnús Guðmundsson, Akranesi 71 —
Ólafur Ófeigsson, Keflavík 83 —
Pétur Bjarnason, Reykjavík 104 —
Steindór Árnason, Húnavatnss. 89 —
Sigurður J. Jónsson, Rejdíjavik 104 —
Skúli Jónsson, Bx-eiðafirði 54 —
Sig. Þ. Sigurðsson, Gullbringus. 101 —
Vilm. Vilhjálmsson, Gullbringus. 96 —
Valdim. Kristjánsson, Barðastr.s. 101 —
Þórður Hjartarson, Dýrafirði 99 —
Hæsta einkun er 112 stig, en til að
standast prófið þarf 48 stig. 1 stóðst
ekki prófið.
Þessir luku fiskiskipstjóraprófi:
Björn Eiriksson, Hafnarfirði 66 —
Eiríkur Einarsson, Strandasýslu 70 —
Finnbogi Bogason, Barðastrandas. 49 —
Guðm, Þorsteinsson, Gullbringus. 78 —
Kristján V. Brandsson, Hafnarf. 57 —
Kristján Kristjánsson, ísafirði 73 —
Lúðvik Kristjánsson, ísafirði 49 —
Óskar Á. Sigurgeirsson, Reykjavík 78 —
Sigurður Eileifsson, Reykjavík 66 —
Þórarinn Jónsson, Árnessýslu 66 —
1 stóðst ekki prófið.
Ilæsta einkunn er 91 slig, en lil að
standast prófið þarf 39 stig.
Prófdómarar voru Hannes Hafliðason
og Sveinbjörn Egilson.