Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1925, Síða 12

Ægir - 01.05.1925, Síða 12
90 Æ G IR að fara sinu fram og liugga sig með, að þeir framkvæma verk, sem þúsundir sjófarenda blcssa þá fyrir, þegar þeir framkvæma skoðun eins og ber. Stýrimannaskólinn. Burtfararprófum við hann var lokið 29. april, og útskrifuðust 27 nemendur skólans. Af þeim tóku 23 farmannapróf og próf í eimvélaíræði fyrir skipstjóra og stýrimenn. 4 tóku fiskimannapróf. — Farmannapróf og eimvélapróf lóku þessir :l) Ágúst Ólafsson, Rvik, 90 (14). Ást- mundur Guðnason, Rvík, 94 (11). Ást- valdur Bjarnason, Akranesi 95 (7). Einar Guðbjartsson, ísafjarðarsýslu 75 (4). Eyj- ólfur Þorvaldsson, Dýrafirði 78 (11). Guðm. E. Guðjónsson, Akranesi 104 (8). Guðm. Guðfinnsson, ísafjarðarsýslu 89 (8). Guðm. Árnason, Rvik 105 (13). Guðm. Þórðarson, Barðastrandarsýslu 87 10). Hafliði Hafliðason, Rvik 96 (5).) Hallgr. Jónsson, Akranesi 74 (4). Hannes Þorsteinsson, Eyjaf. 90 (10). Haraldur Guðjónsson, Rvík 90 (7). Hergeir Elias- son, Dýraf. 102 (13). Hreinn Pálsson, Eyjaf. 105 (13). Indriði Stefánsson, Eyja- firði 97 (9). Kristján Iíristjánsson, Dýra- firði 103 (12). Magnús Bl. Jóhannesson, Rvík 63 (7). Magnús Pálsson, Rvík 75 (6). Páll B. Sigfússon, ísaf.s. 85 (13). Páll Jónsson, tsafj.s. 91 (8). Sigurður Ingimundarson, Hnifsdal 69 (4). Por- varður Gíslason, Papey 91 (9). Fiskimannapróf tóku þessir við Stýri- mannaskólann nú síðast, og er einkunin í tölum aftan við nafnið: 1) Aöaleinkunnir eru í tölum aftan við nöfn- in, fyrri tallan er einkunn viö farmanuapróf, síöari talan (í svigum) viö eimvélapróf. Ernst G. Berndsen, Skagaströnd 49. Magnús Jóhannsson, Rvik 77. Sigurberg- ur Dagfinnsson, Rvík 68. Sigurður Por- valdsson Rvík 43. Haraldur Björnsson frá Akurejui varð veikur i miðju prófi, og gat þvi ekki mætt til yfirheyrslu. Hann var prófaður i þvi, sem hann átti eflir, hinn 4. maí, og hlaut aðaleink- un 94 stig. Allir þeir, sem skólann sóttu útskrif- uðust i þetta sinni, og er það í fyrsta skifti, sem það skeður, siðan hann var stofnaður. Hinn fyrsta okt. n. k. eru liðin 25 ár siðan skólastjóri Páll Halldórsson lók við skólastjórn, og á þeim tíma hafa út- skritast 290 með fiskiskipstjóraprófi og 361 með farmannaprófi (meira prófi). Alls 651 skipstjóraefni. íslendingar sæmdir brezkum heiðurspeningum. Porleifur Guðmundsson bóndi í Þor- lákshöfn og fjórir menn aðrir, sem hinn 13. janúar s. 1. björguðu skipshötninni af enska togaranum »Viscount Allenby«, sem strandaði utanvert við svonefndar Flisjar, hafa verið sæmdir verðlaunapen- ingum úr silfri frá Bretastjórn. Menn- irnir, sem verðlaunapeningana hlutu eru: Guðmundur frá Riftúni, Runólfur Ás- mundsson og Guðmundur Gottsálksson, báðir til heimilis í Þorlákshöfn og son- ur Þorleifs, Sigurður að nafni, 13 ára gamall. Um björgun þessa má lesa i 1. tbl. Ægis 1925, bls. 16. Hvenær skyldi það komast á, að stjórn landsins geti sæmt útlenda og innlenda menn á líkan hátt og hér er gert.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.