Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1925, Page 13

Ægir - 01.05.1925, Page 13
ÆGIR 91 Skýrsla nm afla ísflrskn vélbáta'ina á vetrarvertíð við Faxaflóa 1925. Bátar. Eigecdur. Skipstjórar. Afli saltfiskur. Kg. Sjöfn Jóh. Þorsteinsson Guðm. Guðmundsson 81800 Freyja Sami Guðm. Jónsson 80800 Eir Sami Magnús Friðriksson 73900 Gylfi Sami Halldór Sigurðsson 35000 Frigg Sami Stefán Bjarnason 58200 Sverrir Sami Sölvi Ásgeirsson 14000 lsleifur Magnús Thorberg Guðm. Þorl. Guðmundsson 95500 Harpa Sami Halldór Benediktsson 48200 Kveldúlfur Jóh. Eyfirðingur & Co. Guðm. Magnússon 83300 Percy Sami Þorst. Eyfirðingur 77500 Gissur hviti Jón Arinbjörnsson Guðm. J. Ásgeirsson 108500 Sóley Sami Ragnar Benediktsson 30000 Hermóður íslandsbanki Sig. Hallbjarnarson 97000 Bifröst Sig. Þorvarðsson Jón Kristjánsson 68000 Kári Sami Guðj. Guðmundsson 61100 Snarfari Sami Karl Ingimundarson 42300 Sæfari Sami Karvel Jónsson 41300 Eggert Ólafsson... Hálfd. Hálfdánarsson Helgi Benediktsson 54000 Svalan Pétur Oddsson Kristján Hálfdánarson 55000 Skirnir (Flateyri). Flateyingar Finnur Guðmundsson 45000 Samtals: 1250400 Ofanrituð skýrsla sýnir, að afli á báta þessa er talsvert minni en s. 1. ár. t*á var afli þeirra talinn 1.401.500 kg., er verður um 5096 skpd. af fullverkuðum fiski i stað 4547 skpd. nú. Meðalafli á bát hvern verður nú 227 skpd. Er gert ráð fyrir að 275 kg. af fiski þeim, sem hér er talinn, fari í þurfisk-skippundið. Veiðitími bátanna er öllu misjafnari nú en áður. Þannig hættu tveir bátar Jóh. Þorsteinssonar, Gylfi og Sverrir veiðum i öndverðum marz. — ísleifur hætti og lóðaveiðum um miðjan marz, og aflaði eflir það i net í Vestmanna- eyjum. Fékk hann um 14600 fiska þar, til páska. Harpa fór sömuleiðis á neta- veiðar um líkt leyti og fékk um 4800 fiska til 7. apríl. — Sóley hætti og að mestu fiskiveiðum i lok febrúar. — Sæ- fari og Snarfari lögðu upp afla hér heima, seinni hluta vertiðarinnar, um 20,000 kg. alls. Sæfari byrjaði ekki veiðar fyr en i fe- brúar, og Percy lagði ekki af stað suður tyr en um miðjan febrúar. Hinir bát- arnir munu hafa haldið úti syðra, að mestu frá í janúar og fram að páskum. Bátarnir munu og flestir hafa selt all-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.