Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1925, Side 14

Ægir - 01.05.1925, Side 14
92 ÆGIR mikið af fiski til matar i Reykjavik, og hefi eg ekki getað komist að þvi, hve mikið það hefir numið. Auk þeirra báta, sem hér eru laldir, var véibáturinn Kári, eign sameinuðu verslananna, skipstjóri Karl Löve, á fiskiveiðum héðan í vetur. Hélt hann sig oftast á sunnanverðum Breiðafirði og við Snæfellsnes, og var í höfn á Grund- firði, en ftutti fiskinn hingað til ísafjarð- ar, og er hann talinn í vetraraflanum héðan úr fjórðungnum. Aflafengur Kára varð um 90,000 kg. yfir vertíðina. fsafirði i raai 1925. Kr. J. Skýrsla ura vélanámskeið á Eskifirði 1925. til Fiskifélags íslands. Hinn 6. janúar 1925 var samkvæmt ráðstöl'un erindreka jrðar, hr. Hermanns Þorsteinssonar á Seyðisfirði, hafið véla- námskeið hér á Eskifirði með 20 nem- endum. Flestir þeirra höfðu að einhverju leyti kynst mótorum áður, og tveir af þeim áður verið á námskeiði á Seyðis- firði, Ingólfur Jónsson og Lýður Jónsson. Námskeiðinu var lokið 1. marz. Vélar sem notaðar voru til kennslunnar voru 48 hestafla Alphamótor í skipinu »Týr«, 36 hestafla »Dan« i skipinu »Njáll«, 7 hestafla »Tuxham« i frystihúsi Sam. ísl. verzlana Eskif. Prófið byrjaði 2. marz. Prófdómendurývoru hr. vélsmiður Engel- harl Svensen Norðfirði og hr. vélaeftir- litsmaður Simon Jónasson Eskifirði. 18 nemendur gengu undir prófið, 1 nem- andinn varð nokkrum dögum áður en námskeiðinu lauk, að fara til Horna- fjarðar með bát, scm hann var ráðinn á, og 1 tre)'stist ekki til þess að ganga undir próf, hafði ekki kynst mótorum neitt áður. Próf i gagnsetning var tekið í mótor- skipinu »Austri« frá Norðfirði samkv. ósk pródómenda. 20 hestafla Wickmanns- mótor, gangsetning með lofti. — Próf í gangtruflum var tekið á 6 hest- afla Dan. Hið munnlega próf í mótor- fræði, eðlisfræði, islenzku og reikningi var haldið i barnaskóla Eskifjarðar, þar sem kennslan hafði tarið fram í nám- skeiðinu. Reikningskennari við námskeiðið var hr. Teitur Hartmann Eskifirði. Þessir gengu undir próf. Aðal- eink. Anrés G. Sigfússon, Reyðarfirði..... 32,5 Brynjólfur Einarsson, Eskiíirði..... 37,5 Edvald Sigurjónsson, Reyðarfirði ... 30 Einar B. Hólm, Eskifirði ........... 31,5 Gunnar Eiríksson, Eskifirði .....,... 33 Haraldur Jóhannesson, Seyðisfirði . 33 Ingólfur Jónsson, Seyðisfirði ...... 35,5 Jóhannes F*órðarson, Fáskrúðsfirði 30 Jón Kr. Guðjónsson, Eskifirði....... 37,5 Kristján Guðmundsson, Fáskrúðsf. 31,1 Lýður Jónsson, Reyðarfirði ......... 32 Maríus Jónsson, Eskifirði .......... 29 Sigurður Jónsson, Fáskrúðsfirði .... 32,5 Sigurjón Guðmundsson, Fáskrúðsf. 29 Siggeir Stefánsson, Fáskrúðsfirði .... 26,5 Sigurður Magnússon, Eskifirði....... 35 Teitur Hartmann, Eskifirði..... 38,5 Fórlindur Magnússon, Eskifirði. 38,5 20 menn lóku þátt i námskeiðinu, en tveir af þeim luku ekki prófi. Kennari við námskeiðið var hr. Frið- björn Hólm.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.