Ægir - 01.05.1925, Qupperneq 17
ÆGIR
95
þau greiði læknaskoðanir, greiðslu til
sérfræðinga útfararstyrk og lífrentu er
greidd er alt reikningsárið, og er sú upp-
hæð iðgjalda samanlögð ásamt fé ann-
arsstaðar að, rekstursfé hvers árs.
Árið 1922 nam upphæð þessi 632,623
krónur, en iðgjöld, tillag úr rikissjóði og
úr sjóði fiskimanna (slofnaður 1920)
urðu 887,427 krónur. Skylduiðgjald
hvers fiskimanns er ákveðið 10 krón-
ur á ári. Af því greiðir fiskimaður-
inn 4 krónur, ríkið 4 krónur og fiski-
mannasjóður áðurnefndur 2 krónur.
Af greiðslu fiskimanna (4 krónur) ber
sveitafélögum 2°/o til greiðslu útgjalda
fyrir að halda tölu á fiskimönnum og
innheimtu iðgjalda.
(»Fiskeren«J.
Atli alls í Noregi
23. maí 1925.
Als aílað 57.058.000 stykki, af þvi hert
20.378.000, saltað 28.526.000. Gufubræit
meðalalýsi 82.479 hectolitrar, Jifur í aðrar
lýsistegundir 9361 hect., hrogn 57.627
hectol.
25. maí 192b var afli alls 58 230.000
stykki, af því hert 24.889.000 stykki, salt-
að 31.571.000 stykki. Meðalalýsi 99.474
hectolítrar, lifur í aðrar lýsislegundir
15.689 hectólítrar, hrogn 53.042 hectólítrar.
Sela og hvalveiðar Norðmanna. 10. og
16. mai komu tvö selveiðaskip til Aale-
sund; hafði annað fengið 900 seli en hitt
8500 seli. 2 skip höfðu fengið 3 botllenose-
hvali hvert. 17.—23. maí komu 3 sel-
veiðarar til Aalesund og höfðu til sam-
ans fengið 12.000 seli. — 8500 selir er
hin mesta veiði, sem tekin hefir verið á
eitt skip.
Erlendar íisikfréttir.
(Frá generalkonsúl Böggild í Montreal).
Veiði af sjávarfiskum í Canada í febrú-
armánuði (austur og vesturströndin til
samans) var 40,478,700 lbs., 634,549 doll-
ara virði, á móts við 45,283,700 Ibs.,
1,002,744 dollara virði i sama mánuði í
fyrra.
Við Atlandshafsströndina veiddust af
þorski, ýsu, kolmúla (hake) og lýr
(pollock) 3,762,400 Ibs., en 4,218,400 lbs.
í sama mánuði í fyrra. Mestur hluti afl-
ans er veiddur af botnvörpungum.
Af smelís (fiskur skildur loðnu) veidd-
ist 1,582,700 lbs., en 2,415,600 lbs. í
fyrra.
Við Kyrrahafsströndina fiskaðist 980,300
lbs. á móti 1,752,700 lbs. i fyrra.
Af síld veiddust 31,567,100 lbs., en í
fyrra 34,678,000 Ibs., mestur hluti sildar-
innar var þursaltaður fyrir Austurlanda-
markaðinn.
Fiskiveiðar við Canada í marzmánuð
bæði Kyrrahafsmegin og Atlandshafs-
megin voru 25,259,300 lbs., 942,458 doll-
ara virði á móts við 15,328,500 lbs. á
701,596 dollara í sama mánuði í fyrra.
Atlandshafsmegin. Þar veiddust 4,478,700
lbs. af þorski, ýsu, kolmúla og lýra, en
3.678.600 á sama tima 1924. Þar af ýsa
2.917.600 lbs, en 1924 1,444,300 lbs.
Kyrrahafsmegin. Þar veiddust af heilag-
fiski 3,817,900 lbs, en 2,329,000 lbs. í
marzmánuði 1924.
Af sild veiddust 11,166,500 lbs, en á
sama tíma i fyrra 4,148,600 lbs.
Mestur hluti síldarinnar var þursalt-
aður fyrir Austurlandamarkaðinn.