Ægir - 01.05.1925, Side 20
98
Æ GI R
Yfirlit yfir afiabrögð frá i. janúar til i. júní 1925.
Veióistövðar Stórf. Smáf. Ýsa Ufsi Alls skp.
Reykjavik togarar 44777 12739 18667 76183
þiiskip .... línuveiðarar 1019 • • • . • • . •. 1019
2278 • • • • • • . • • 2278
Hafnarfjörður togarar 17294 3900 • . . 9056 30250
önnur skip 2178 222 • • • • • . 2400
Sandur 576 • • • 124 • •. 700
Akranes 1793 94 121 • •. 2008
Vatnsleysuströnd 732 • • • •.. . . . 732
Keflavíkurhreppnr 4750 350 200 ... 5300
Gerðahreppur 475 50 ... ... 525
Sandgerði 3000 ... . • • ... 3000
Grindavík 2744 150 8 78 2980
Porlákshöfn 512 • • • 10 9 531
Eyrarbakki og Stvkkseyri 3330 • • • 120 40 3490
Vestmannaeyjar 27365 ... 176 50 27591
Sunnlendingafjórðungur 112823 17505 759 27900 158987
Vestfuðir 7237 3232 310 601 11380
Norðurland Austfirðir 301 3141 560 2263 931 "SO 861 6385
Alls skp. ... 123502 23560 2000 28551 177613
Ath.: Hér er Sandgerðisafli færður niður um 2000 skp. Vegna lifrarsölu og
annars, suðurfrá á vertið varð ruglingur á, sem nú er lagaður.
A/ gsuafla Austljarða 931 skp. eru 911 skp. Wardfiskur.
Botnvörpuskipið »Island«. frá Kaupmannahöfn hefir aflað siðan 30. mars til
1. júní, 1016 skp. af fiski, og iagt það á land á Suður- og Austurlandi.
Landskjálftar í Japan.
Voðalegir landskjálftar urðu á vestur-
strönd Japan um 24. maí s. 1. Vegna
símabilana vovu fregnir óljósar fyrstu
dagana eftir atburðinn, en 27. maí var
hingað símað frá Kaupmannahöfn:
Símað er frá Tokíó, að landskjálftinn
hafi verið hinn magnaðasti á seinustu
árum. 1000 fundnir dauðir og geysileg-
ar skemdir hafa orðið í silkiiðnaðarhér-
uðunum. Verksmiðjur hrundu víða og
sumstaðar óðu flóðbylgjur inn á landið.
Eiukennileg veðrabrigði.
Símað er frá New York, að einkenni-
legt veðurfyrirbrigði hafi orðið í norð-
vesturhluta Bandaríkjanna, sumarhiti
hvarf skyndilega og skall á stórhríð, og
varð kalt sem um vetur. Akrar eyði-
lögðust.
Ritstjóri Sveinbjörn Egilson.
Prentsmiðjan Gutenberg.