Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1936, Qupperneq 3

Ægir - 01.08.1936, Qupperneq 3
Æ G I R MÁN AÐARRIT FISKIFÉLAGS ISLANDS 29. árg. Reykjavík ágúst 1936 Nr. 8 Reykjavík 150 ára 18. ágúst 1786 — 18. ágúst 1936 Þriðjudaginn 18. ágúst 1936, var 150 ára afmælis Reykjavikur og verzlunar- frelsisins, minnst hér í bænum. Flestum verzlunum og skrifstofum var lokað, fánar voru dregnir að hún og lúðrasveit lék lög á Austurvelli. Einnig sungu Karlakór Reykjavíkur og Karlakór K. F. U. M. nokkur lög á Arnarhólstúni. Um kvöldið voru fyrirlestrar tluttir í útvarpi; voru ræðumenn borgarstjóri Pétur Halldórssón, biskup Jón Helgason og prófessor Árni Pálsson. Um kveldið vai' svo haldin veizla að Hótel Borg. Myndin al' Reykjavik er tekin árið 1877 og var hér mjög líkt umhorfs á 100 ára afmæli bæjarins, 18. ágúst 1886.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.